Úrval - 01.10.1976, Page 51

Úrval - 01.10.1976, Page 51
49 VA TN FUNDIÐ Á ,, DULARFULLAN’ ’ HÁ TT stað, sem hann vildi, að borað yrði á. Og þar fékkst meira en nóg vatn handa öllum bænum. Shorelineheilsuhælið í Essex í Connecticutfylki mætti nefna sem annað dæmi. Þessi heilsugæslumið- stöð héraðsins, sem kostað hafði milljón dollara, var næstum fullgerð árið 1975. Nokkur þúsund dollurum hafði verið eytt í leit að vatni, en verkfræðingunum tókst ekki að fá nægilegt vatn úr fjómm bmnnum, sem grafnir höfðu verið á stöðum, sem álitnir vom álitlegastir af sér- fræðingum. Þá bauð , ,vatnsgaldra- karl” í héraðinu fram aðstoð sína við vatnsleitina. Hann fylgdi leiðbein- ingu vatnsleitarpriksins síns, sem var úr trefjagleri og eins og stafurinn V í laginu. Prikið „skipaði” honum að fara á svæðið á bak við hælið, og utarlega í landareigninni þeim megin tók prikið kipp og benti skyndilega til jarðar. Slðan var byrjað að bora þar, ogþað leið ekki á löngu, þangað til þar var kominn nýr bmnnur, sem gaf af sér um hundrað lítra vatns á mínútu eða nægilegt vatn fyrir nýja hælið. , ,Enda þótt engin vísindaleg skýr- ing hafi fundist á þessari vatnsleit- araðferð, er ekki þar með sagt, að hún sé ekki árangursrík,” segir Baum. ,,Við emm enn umkringd leyndardómum hér á jörðu, sem enn em ekki til neinar skýringar á. ’ ’ Þessi vatnsleitaraðferð er árþús- undagömul. Fornleifafræðingar fundu 8000 ára gamalt hellismálverk í Atlasfjöllum í Norður-Afríku, sem sýnir vatnsleitarmann með trjágrein í hendinni, umkringdan hóp áhorf- enda. Hugmyndina um töfrasprot- ann kann að mega rekja til vatns- leitarsprotans. Sumir fræðimenn rekja slíkar vatnsleitaraðferðir allt aftur til daga Biblíunnar. Beitti Móses kannski slíkum aðferðum, þegar hann laust klettinn í auðninni, svo að fram úr honum spratt vatn? Enda þótt hin tvígreinda grein hafi orðið hið sígilda tæki , ,vatnsleitar- galdrakarla”, hafa ýmis önnur tæki verið notuð til slíks á umliðnum öldum, svo sem hvalbein, kúbein, tengur, grasstrá, jafnvel tómar hend- urnar. Nú kjósa sumir vatnsleitar- menn helst V-laga stafi, gerða úr plasti, málmi eða trefjagleri, þar eð þeir eru ekki eins grófir viðkomu og trjágreinar og því auðveldara að halda um þá. (Sagt er, að viðbrögð trjágreinanna séu oft svo ofsafengin, að hendur vatnsleitarmannanna verði hruflaðar og fleiðraðar og að börk- urinn flettist af greinunum). En þessi hæfileiki á ekki bústað í tækinu heldur þeim, sem notar það. Hvort sem vatnsleitarmaðurinn gerir sér grein fyrir því eða ekki, þá er það hann sjálfur eða hún sjálf sem hreyfir greinina eða stafinn. Slíkar aðferðir em notaðar í fleiri augnamiðum en að finna neðanjarð- arvatnsuppsprettur. Pípulagningar- menn hafa lengi notað „pípuleitar- tæki”, tvo samtengda stafi, líka bókstafnum L í laginu, gerða úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.