Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 53

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 53
VA TN FUNDID Á ,, DULARFULLAN’ ’ HÁ TT 51 var talin á að leggja til bortæki, og í apríl 1950 var vatn tekið að streyma upp úr öllum þrem borholunum. Úr einni þeirra fengust næstum 300.000 lítrar á dag. ,,Fundur vatns með slíkri aðferð er dularsálfræðilegt fyrirbrigði, yfirskil- vitlegt,” segir Karlis Osis hjá Banda- ríska sálarrannsóknafélaginu. Hann segir, að þetta beri árangur, vegna þess að mannlegar verur skynji ósjálfrátt ýmislegt, sem er utan við venjulega skynjun, kannski með hjálp þess 75% heilaorkunnar, sem virðist alveg ónotuð í daglegu lífi. Sumt af þessari vitneskju, sem er hulin djúpt í huga mannsins, kann að síast á óbeinan hátt inn í vitund- ina vegna minni háttar líkamlegra breytinga, sem lýsa sér meðal annars í vöðvahreyfingum og hreyfingum vatnsleitargreina. Félag bandarískra vatnsleitar- manna, en í því eru samtals 1400 félagar af öllum mögulegum stéttum svo sem kennarar, bændur, læknar og húsmæður, heldur ársþing sitt í september ár hvert í aðalbækistöðv- um sínum í bænum Danville í Ver- montfylki. I íyrrahaust gerðum við þar athugun og spurðum Bob Ater, „vatnsleitargaldrakarl” í Mainefylki hvort hann gæti fundið uppsprettu heima á Danville. Hann sagði okkur að gera uppdrátt af landareigninni í stórum dráttum og teikna inn á hann allar byggingar, sem þar væri að finna. Þegar við sýndum honum uppdráttinn, spurði hann: ,,En hvað um þennan gamla grunn þarna yfir frá?” Sem snoggvast héldum við, að honum hlyti að hafa skjátlast, en svo minntumst við steinsteyptrar plötu, sem var hulin gróðri, en þar hafði staðið bílskúr fyrir 30 ámm. Við bættum þessum húsgmnni því inn á uppdráttinn. Ater greip blýant, sem hann sagði, að hann notaði sem vatnsleitartæki í þetta skipti. Hann hélt honum yfir uppdrættinum. Síðanseig hönd hans niður á við, og hann teiknaði snyrti- legan, lítinn hring á kortið — einmitt þar sem bmnnurinn okkar er. Svo varð hann hugsi og bætti við: ,,Það virðist eitthvað koma út úr þessu húsi þarna yfir frá.” Hann teiknaði hlykkjótta línu frá öðmm enda hússins okkar, eftir akstígnum og út á garðflötina. Við störðum vantrúuð á hann. Það var einmitt þarna, sem við höfðum skilið garð- slönguna eftir — og einmitt þarna sem við fundum hana, þegar við snémm heim aftur tveim dögum síðar. ★ ,,Ég er í megrun og hef ekkert misst nema góða skapið.” K. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.