Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 58

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL enda. Það kváðu við gífurleg fagnað- arlæti. Og á næsta augnabliki var Tucker farinn að ýta mér, 26 ára unglingi frá Brooklyn, fram á sviðið og ætlaðist til þess, að nú tæki ég einn á móti fagnaðarlátunum. Þannig kynntist ég manninum, sem helstu gagnrýnendur fóru brátt að kalla ,,hinn ameríska Caruso” og tímaritið ,,Time” útnefndi sem ,,mesta tenór heimsins”. í næstum 30 ár, allt þar til hann dó 8. janúar árið 1975, 61 árs gamall, var Tucker einn helsti óperusöngvari heimsins. Hann söng í 715 sýningum hjá Metropolitanóperunni í samtals 30 aðalhlutverkum. Ég naut þeirra sérréttinda að syngja í yfír 200 sýningum með Richard, að eiga hann sem einn af mínum bestu vinum og uppgötva æ ofan í æ í hverju mikilleiki hans var fólginn, en það var opinþert leyndarmál. Auðvitað hafði hann til að bera þessa sjaldgæfu, gullnu flauelsmjúku rödd, sem hljómaði eins og hann væri „nýstiginn í land af skipi frá Napólí”, eins og einn blaðamaðurinn komst að orði. Það stóð ekki á honum að samþykkja, að hann væri stórkostlegur söngvari, og því áleit margt fólk að hann væri hrokafullur. En við, sem þekktum Richard, vissum vel, að hann yar ekki haldinn neinni hégómagirni. Það var aðeins eitt, sem hann hafði að leiðar- ljósi, og um það var hann algerlega viss. Hann trúði því, að rödd hans og tækifærih sem hann fékk og gerðu hann frægan, væru gjafir komnar beint frá guði. „Hvernig hefði maður af mínu tagi annars átt að ná svona langt?” spurði hann hugsandi á svipinn. Hann áleit, að honum hefði aðeins verið trúað fyrir þessum hæfileikum og að honum bæri að deila þeim með eins mörgun og unnt væri. UMHYGGJUSAMUR UM ANN- ARRA HAG. Þetta skýrir það, hvers vegna Richard Tucker steig aldrei fram á sviðið án þess að gera sitt allra besta. Og það skýrir það einnig, hvers vegna ég, sem var sex árum yngri og hafði stundum tilhneigingu til þess að taka mér hlutina einum of létt, hefði ekki getað eignast betri starfsfélaga. Ég bar fram kvörtun við hann nokkru fyrir dauða hans: ,,Dick, hvers vegna þurfum við að syngja svo mörg erfið lög á þeim hljómleikum, sem við komum fram á báðir tveir?” spurði ég hann. „Hvers vegna höfum við ekki svolítið auðveldari iög á söng- skránni?” ,,Bob,” svaraði hann, ,,fólk kem- ur ekki til þess að heyra miklar óperustjörnur söngla auðveld lög fremur en það fer á knattspyrnu- leiki til þess eins að sjá leikmennina leika sér að því að sparka boltanum rólega á milli sín án þess að reyna að setja mark!” Of margir listamenn álíta, að heimurinn sé þeim svo stórskuldugur , að þeim leyfist að vera duttlunga- fullir, tillitslausir og yfirleitt and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.