Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 65
63
Utanlandsferðar nýtur maður best
þrem vikum eftir heimkomuna.
Georg Ade.
«««««««««««««««««««««««««««««««««««<<«««
Tilgangurinn með utanlandsferð
er ekki að komast til framandi lands,
heldur að geta snúið aftur heim til
síns heimalands eins og það sé
framandi land.
Chesterton.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Ef maður þarf að senda póstkort
heim til hóps manna, sem ekki
þekkist innbyrðis, finnst manni hug-
myndasnautt að senda þeim öllum
samskonar kort.
Jacob Paludan.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Eina örugga aðferðin til þess að ná
lestinni er að koma of seint til að ná í
þá næstu á undan. Chesterton.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Þegar 30—40 manneskjur hafa
ferðast saman í rútubíl heilan dag,
þekkjast þær allar. Þegar þær hafa
ferðast í tvo daga, er þeim rétt sama
hvort þær eru að ferðast til Parísar
eða Mols. Þær njóta þess bara að vera
saman.
Eilif Krogager,
Tjæreborg.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<C<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Þegar hópur fíla veitir manni eftir-
för, er alltaf bót í máli að vita að
fílar eru jurtaætur.
Uppruni óþekktur.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Við erum alltaf reiðubúin til að
ferðast yfír hafíð til þess að sjá
hluti, sem við myndum ekki veita
minnstu athygli, ef við hefðum þá
fyrir augunum heima.
Plinius yngri.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Frændi minn vonast til þess að geta
ferðast umhverfís jörðina þegar hann
er orðinn stúdent. Hann ætlar að
ferðast á puttanum og með því að fá
vinnu við og við á flutningaskipum.
Mig langaði að gefa honum eitthvað
sem gæti orðið honum til hjálpar
á ferðinni: Ég gaf honum námskeið
íhúðflúrun. KarenBlixen.
«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««
Eini ferðamaðurinn, sem ég hef
nokkurn ríma borið sanna virðingu
fyrir, var danskur barnakennari,
kominn á eftirlaun, sem hjólaði
niður til Rómar — einfættur.
Knud Ferlov.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Það er tvennt, sem ferðamaður,
sem á lítið af peningum þarf að óttast
á ieið sinni, en það eru Capucina-
munkar og jómfrúr.
Holberg.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<