Úrval - 01.10.1976, Side 66
64
Ennþá ern til villimenn, sem aldrei
hafa séð hvítan mann — nema á
kvikmynd. StormP.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
ENGLENDINGAR OG SÉNTIL-
MENN.
Englendingur, sem sér fallegt
útsýni, þegir í tvo til þrjá tíma
og reynir að finna orð til að lýsa djúp-
um tilfinningum stnum. Svo segir
hann: ,,It’spretty, isn’tit?”
George Mikes.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Okkur hefur nú farið svo alvarlega
aftur, að þrír frakkar ráða örugglega
við einn englending.
Horace Walpole.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Ekki aðeins England, heldur hver
einasti Englendingur er eyja.
Novalis.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Áhugi heimsins á að læra ensku
hófst í lok heimsstyrjaldarinnar síðari
þegar enskumælandi hermenn voru
dreifðir um allan heim. Fæstir gátu
lært málin, sem töluð voru þar
sem þeir voru staddir, svo innfæddir
neyddust til að læra ensku.
English by Radio
ÚRVAL
Enska þjóðin er ætíð mest í mót-
^æt'- Disraeli.
«««««««««««««««««««««««««««««««««<<«««««
Englendingar leggja allar vatns-
leiðslur utan á húsin í krafti þeirrar
hugmyndar, að þegar frjósi í þeim,
sé auðvelt að komast að því að þíða
þær • Henrik Ringsted.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<C<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Að vera matmaður í Englandi er
álíka og að vera boðþeri frelsisins
bakvið járnteppið. JensBang.
««««««««««««««««««««««««««««««««««<<«<<««
Það er ekki heil brú í öllum
þessum kráaskiltum, sem tróna hvar-
vetna. Um allar trissur er allt fullt
af bláum villisvínum, svörtum svön-
um og rauðum ljónum, svo ekki sé
minnst á fljúgandi grísi.
Addison (ca. 1600)
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Það 'er ekkert betra fyrir taugaæsta
heldur en að leggja stund á The
Times. Lesið blaðið vandlega í eina
viku, og blóðþrýstingurinn verður
aftur orðinn eðlilegur. _, „
Ole Cavhng.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Enska vetrinum lýkur í júlí og svo
kemur hann aftur í ágúst. Byron.