Úrval - 01.10.1976, Síða 68
66
URVAL
Flestar fjölskyldur rífast um fjármál heimilisins,
hver eyðir hverju og hvernig. Hér á eftir er lýst
nokkrum þaulprófuðum aðferðum, sem miða
að því, að fríður megi haldast innan
fjölskyldunnar.
FJÁRMÁL
OG
FJ ÖLSK YLDURIMMUR
— Caroline Donnelly —
E
iginkona framkvæmda-
vK-f |ii< stjóra fyrirtækis í Wall
j Street, helsta fjármála-
strætis New Yorkborgar,
>ríviívK'var svo gröm vegna
íburðarmikils iífernis eiginmannsins,
að hún lýsti hjónabandsslitum þeirra
í smáatriðum í nafnlausu bréfi til
,,The Wall Street Journal” í fyrra-
haust og komst þar svo að orði:
, ,Hann keypti sér 50 dollara miða á
hnefaleikakeppni. Sumarbústaður-
inn, sem hann lofaði, leit aldrei
dagsins ljós. Umboðslaunum sínum
eyddi hann í skyrtur og klæðskera-
saumuð jakkaföt.” Svo bætti eigin-
konan því við, að hún sjálf hefði
orðið að ganga í ódýrum fötum og
kveikja í sígarettunum sínum með
eldspýtum úr skrautlegum eldspýtna-
stokkum frá dým veitingahúsunum,
sem hann var fastagestrr á.
Enda þótt flestar fjölskyldur rífist
um peninga í einrúmi fremur en í
blöðunum, rífast flestar fjölskyldur
samt um peninga. Samkvæmt rann-
sókn á lifnaðarháttum bandarískra
fjölskyldna, sem gerð var af fyrirtæk-
inu Yankelovick, Skelly & White árið
1974, kom það fram, að 54%
’ — Or Honey —