Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 79

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 79
NY HJALP FYRIR HJARTVEIKA 77 VANDAMÁLIÐ, SEM SNERTIR NÝJU ,, BETA-HINDRUNARLYFIN’ ’ í Evrópu eru vísindamenn að gera tilraunir með nýja tegund lyíja, sem kölluð eru ,,beta-hindrunarlyf” (beta blockers) einu nafni, en þau gera að engur áhrif catexholamineefna líkamans í sjúklingum, sem fengið hafa hjartaáfall. í Svíþjóð hafa farið fram tveggja ára tilraunir á 400 sjúklingum, og hafa læknar komist að þeirri niðurstöðu, að lyfíð, sem nefnist alprenolol, gæti komið í veg fyrir skyndilegan dauða, dregið úr fjölda dauðsfalla og dregið úr síðari hjartaáföllum, hjartakveisu og óreglulegum hjartslætti án þess að hafa aukaeiturverk- anir. Enda þótt alpenolol sé nú mikið notað um víða veröld, er jafnvel ekki byrjað að rannsaka það í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú, að sænski lyfjaframleiðandinn hefur ályktað, að það yrði of tímafrekt og dýrt að verða við kröfum Matvæla- og leyfjaeftirlits Bandaríkjanna, hvað senrtir sölu og notkun þessa lyfs í Bandaríkjunum. Hann hafði lokið hinum áskildu ársprófunum, hvað snertir eitrunaráhrif alpernolols, þegar Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna krafðist tveggja ára prófana. Það hefði haft í för með sér, að byrja hefði orðið frá grunni að nýju, þar sem öll þau dýr, sem notuð voru við ársprófunina, höfðu þegar verið aflífuð í rannsóknarskyni. Eina lyfið af þessu tagi á bandaríska markaðinum er propranolol. Það var framleitt erlendis til notkunar gegn of háum blóðþrýstingi og hefur lengi verið notað þar sem slíkt, og nú hefur Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna löggilt notkun þess í Bandaríkjunum við óreglulegum hjartslætti og hjartakveisu, en það er langt frá því, að það hafí verið löggilt til notkunar við tilraunir til þess að draga úr hjartaáfalli og afleiðingum þess. Sumir bandarískir læknar hafa látið í ljós það álit sitt, eftir að þeir hafa rannsakað niðurstöður erlendra tilrauna, að þessi nýju lyf gætu nú þegar bjargað þúsundum bandarískra mannslífa á ári hverju og þar að auki dregið út ríðniendurtekinna hjartaáfalla, hjartakveisu og óreglulegs hjartsiáttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.