Úrval - 01.10.1976, Síða 94

Úrval - 01.10.1976, Síða 94
92 ÚRVAL Næstu tvö árin tekur við eins konar göngudeild, en þann tíma sækir sjúklingurinn vikulega fundi ásamt maka sínum, en tilgangur þessara funda er einkum að rannsaka sam- búðarvandamál. Og hver er svo árangurinn af öllu þessu? Nýleg skýrsla um sjúklinga frá St. Mary sjúkrahúsinu sýnir, að 79% þeirra voru í aigeru bindindi í að minnsta kosti eitt ár eftir að þeir brautskráðust, og 51% höfðu ekki bragðað dropa af áfengi eftir fjögur ár. Og af þeim, sem féllu aftur fyrir freisdngunni, þurftu um 81% ekki á frekari aðstoð að halda, en náðu sér aftur á strik hjálparlaust. Það er athyglisvert, að 91,5% kváðust lifa betra lífi en áður, og er þá átt við fjölskyldulífið og aðstöðuna á vinnu- markaðnum. En fyrsta og erfiðast skrefið er að breyta fórnarlambi áfengisins í við- ráðanlegan sjúkling. Aðferð John- sonstofnunarinnar — fræðsla og hjálp í tæka tíð — er af mörgum talið árangursríkasta ráðið gegn drykkju- sýki. ★ t, k Einhverjar harðgerðustu lífverur, sem hrærast á þessari plánetu, eru lítil, vængjalaus skordýr og maurar, sem ný-sjálenskur vísindamaður fann um 2000 m yfir sjó 90 km frá McMurdosundi í Suðurskautslandi. Þessi litlu skordýr fundust undir steini á snjólausri sléttu. Maurarnir fundust á sömu slóðum. Kona um sextugt var gift góðum manni, en hann var ákaflega umhyggjusamur um ungar stúlkur, sí og æ að snúast í kringum þær. Um þetta sagði konan: ,,Hann er eins og hvolpur, sem hleypur á eftir öllum bílum. Hann ætlar ekki að grípa neinn, bara gelta svolítið að þeim.” Einhver undarlegasta íkviknun, sem um getur, átti sér stað í New York fyrir nokkrum árum. Flaska með vatni lá á gólfinu í vörubíl og sólargeislar, sem skinu á flöskuna kveiktu í gólfinu undir henni, þar eð flaskan verkaði sem safngler. En hitt er þó ef til vill undarlegra, að við hitann frá eldinum í bílgólfinu, sprakk flaskan og vatnið, sem í henni var slökkti eldinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.