Úrval - 01.10.1976, Síða 110

Úrval - 01.10.1976, Síða 110
108 hann og hann var hinn altillegasti þegar mér tókst að koma honum til lífsins. Hann brosti, geyspaði — og hélt áfram að sofa. Ég bar hann út í bílinn og ók líf- akstur til Spokane. Ég man ekkert um landslagið á leiðinni. I útjaðri borgarinnar leitaði ég að dýralækni í sxmaskrá, og rauk svo til hans eins og með neyðartilfelli. Læknirinn var — ef ekki gamall, þá að minnsta kosti æði útbrunninn, og hver er ég að halda því fram, að hann hafi verið koltimbraður? Hann skoðaði upp í Kalla með skjálfandi höndum, lyfti upp augnalokinu og sleppti því aftur. ,,Hvað er að honum?” spurði hann áhugalaust. ,,Það erþað sem ég vil fá að vita.” ,,Hann er eitthvað vankaður. Gamall. Kannski hefur hann fengið slag. ” ,,Hann gat ekki pissað. Það er ekki að furða þótt hann sé vankaður — ég gaf honum heilt hylki af seconal.” ,,Til hvers?” , ,Til þess að hjálpa honum að slaka á.” ,,Nú — hann er afslappaður.” . ,,Var þetta of stór skammtur?” ,,Ég veit það ekki.” ,,Hvað myndir þú gefa stóran skammt?” ,,Ég hefði alls ekki gefið honum seconal.” ,,Byrjum upp á nýtt — hvað er að honum?” „Sennilega kvef.” ÚRVAL ,,Myndi það framkalla blöðru- stíflu ? ’ ’ , ,Ef kvefið væri þar — já. ” „Sjáðu nú til — ég er á ferðalagi. Mér þætti vænt um nánari sjúkdóms- greiningu.” Hann hnussaði. ,,Hvað — þetta er gamall hundur. Gamlir hundar fá verki og stingi. Það er bara svona.” Ég hlýt að hafa verið pirraður eftir nóttina: „Gamlir menn líka,” hreytti ég út úr mér. „Samt reyna þeir að bæta sér það eitthvað upp.” Og í fyrsta sinn sá ég lífsmark með honum. „Ég skal gefa þér eitthvað til að skola út nýrun í honum, sagði hann. ,, Þetta er bara kvef. ’ ’ Þegar þessi áfengissjúklingur snerti Kalla með skilningslausum höndum, sá ég dulda fyrirlitningu í augum hundsins. Hann vissi hvers lags maður þetta var, og kannski vissi læknirinn að hann vissi. Kannski stóð hnífurinn einmitt þar í kúnni. Það hlýtur að vera erfitt að vita að sjúkl- ingurinn ber ekki traust til manns sem læknis. Kyrráhafið er mitt heimahaf. Því kynntist ég fyrst, óx upp á ströndum þess, safnaði sjávardýrum í fjömm þess. Ég þekki duttlunga þess, lit þess, eðli þess. Ég var langt inni í landi á ferð minni með Kalla þegar ég fann fyrsta ilminn af því. Þegar maður hefur verið lengi á hafi, kemur landilmurinn langt á haf úti á móti manni. Sama saga endurtekur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.