Úrval - 01.10.1976, Síða 116

Úrval - 01.10.1976, Síða 116
114 dökka blettinn þarna? Það er lítið gljúfur með fallegum læk þar sem viltar asaleur vaxa innan um háar eikur. Á eina af þessum eikum brenndi faðir minn nafn sitt með heitu járni og nafn stúlkunnar, sem hann elskaði. Árin græddu svo börk yfir brennimerkið og huldu það. Og fyrir fáum árum hjó maður nokkur þessa eik í eldinn og fleygur hans afhjúpaði nafn föður míns og maðurinn sendi mér bútinn. Á vorin, Kalli, þegar dalurinn er þakinn af bláum lúpínum svo hann er eins og blómahaf berst himnaríkisilmurinn hingað upp, ilmur himnaríkis.” Ég prentaði mér þetta í augu einu sinni enn, suður, vestur, norður, austur, og síðan flvttum við okkur burt frá þessari eilífu og óumbreytan- legu þátíð þar sem móðir mín er alltaf að skjóta viliikött og faðir minn er alltaf að þrenna nafnið sitt með ást sinni. Ég var þrjá daga á dýrðlegu hóteli í miðri Amarillo. Bíll sem fór fram úr mér á malarvegi þeytti upp smá- steinum og braut stóru framrúðuna á Rósínant svo ég varð að fá nýja. En það sem skipti meira máli var að Kalli var aftur farinn að finna fyrir sjúkdómi sínum, og að þessu sinni var ástandið ljótt og mikil þjáning. Ég minntist vesiings gagnslausa dýra- læknisins í norðvestri, þess sem vissi ekki og var sama. Og ég minnist þess hvernig Kalli hafði litið á hann með ÚRVAL sársaukafuliri undrun og fyrirlitn- ingu. Dýralæknirinn sem ég leitaði upp í Amarillo reyndist vera ungur maður. Hann kom á miðlungsdýrum fólks- bíl. Hann laut yfir Kalla. ,,Hvað hrjáir hann?” spurði hann. Ég sagði honum það í stuttu máli. Dýralækn- irinn strauk lendar og þaninn kvið Kalla með þjálfuðum og kunnáttu- samlegum höndum. Kalli stundi þungt og barði skottinu þunglama- lega í góifið. Hann fól sig þessum manni á vald, fullur trúnaðartrausts. , ,Þetta getur komið yfir alla, þegar þeir eldast,” sagði dýralæknirinn. ,,Er það það sem ég held það sé?” ,,Já. Blöðruhálskirtillinn” '„Geturðu læknað það?” ,Já. Ég þarf að slaka á honum fyrst, svo get ég gefið honum lyf við því. Geturðu látið mig hafa hann í fjóra daga?” ,,Ég geri það hvort sem ég get eða ekki.” Hann lyfti Kalla og bar hann út og lagði hann í framsætið á fólksbíln- um, og loðið skottið bankaði vinsam- lega í leðrið á sætinu. Kalli var ánægður og fann til öryggis, sama var að segja um mig. Ég sótti hann eftir fjóra daga, aiheilan. Læknirinn gaf mér pillur til að gefa honum við og við meðan við vorum að ferðast svo þessi kvilli gerði aldrei meira vart við sig. Það er ekkert sem getur komið í staðinn fyrir góða menn. í upphafí þessarar frásagnar reyndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.