Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 19
13. mynd. Strandgróður á norðurtanga Surtseyjar, ríkjandi tegundir voru fjöruarfi, melgresi, blálilja og fjörukál. Dæmi um land undir nokkrum áburðaráhrifum af varpi máfa og útsels í látri, féll í gróðurflokk H4, sjá 9. mynd. - Sea shore community on northern spit of Surts- ey, dominant species are Honckenya peploides, Leymus arenarius, Mertensia maritima and Cakile maritima. Example of land under nutri- ent influence from breeding seagulls and grey seals, vegetation class H4, see Fig. 9. Ljósm./Photo: Járngerður Grétarsdóttir, júlí 2020. 14. mynd. Þróun í tegundasamsetningu og þekju æðplantna í fjórum föstum reitum í Surtsey frá því þeir voru settir niður og til ársins 2020. Reitirnir voru mældir annað hvert ár. Sýndar eru tegundir sem náðu ≥ 1% þekju eitthvert mælingarárið. Reitir 13 og 22 eru utan varps en reitir 1 og 6 innan þess (2. mynd). – Development in species composition and cover in four permanent plots on Surtsey. Plots were sampled biannually, species with ≥ 1% cover in any year are shown. Plots 13 and 22 are outside seabird colony and plots 1 and 6 within it (Fig. 2). Icelandic common names and Latin species names can be found in Appendix 1. Túnvingull Vegarfi VallarsveifgrasHaugarfi Skarfakál Túnfífill BaldursbráVarpasveifgras Varpafitjungur Fjöruarfi Melgresi Skammkrækill Þe kj a / C ov er (% ) Þe kj a / C ov er (% ) Reitur / Plot 13 Utan máfavarps á sandorpnu helluhrauni Outside gull colony on sandy sheet lava Reitur / Plot 22 Jaðar máfavarps á helluhrauni Edge of gull colony on sheet lava Reitur / Plot 1 Innan máfavarps á sandorpnu helluhrauni Edge of gull colony on sandy sheet lava Reitur / Plot 6 Innan máfavarps á helluhrauni Inside colony on sheet lava 1990 1995 2000 2005 2010 2015 2020 1990 1995 2000 2005 2010 2015 2020 100 80 60 40 20 0 0 2 4 60 80 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.