Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 27
Holur á botni Geirþjófsfjarðar og líklegur uppruni þeirra Kjartan Thors og Guðbjörn Margeirsson INNARLEGA Í GEIRÞJÓFSFIRÐI, sem er einn af Suðurfjörðum Arnarfjarðar, eru stórar holur í botnsetinu, og er stærsta holan 280 metrar í þvermál og 20 metrar á dýpt. Botninn umhverfis holurnar er á rúmlega 70 metra dýpi. Holurnar voru fyrst kort- lagðar í leiðangri rs. Árna Friðrikssonar 2002. Köfunarþjónustan ehf. kannaði þær nánar í október og nóvember 2022. Hér verður holunum lýst á grundvelli framangreindra mælinga. Birt eru gögn sem gefa færi til ágiskana um uppruna þeirra. Gögnin gefa einnig upplýsingar um virkni í holunum á undanförnum árum. Giskað er á að holurnar hafi myndast við uppstreymi vökva. Ljóst er að frekari rannsókna er þörf til staðfestingar þeirrar tilgátu, t.d. könnunar á eðli vökvans. 400200 200 400 N W -200-400 27Náttúrufræðingurinn 93 (1–2) bls. 27–33, 2023

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.