Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 31
8. mynd. Endurvarpssnið a frá norðri til suðurs gegnum holur 1 og 2 og jaðar holu 3. Sniðið einkennist af ógegnsæju seti, en við holurnar sést í dýpri jarðlög. Stað- setning þessa sniðs og annarra er sýnd á 7. mynd. − Seismic profile a from north to south through holes 1 and 2 and the margin of hole 3. The sediments are capp- ed by a (semi-)opaque layer, and only all- ow penetration in the vicinity of the holes. The position of this, and other profiles, is shown in Fig. 7. 9. mynd. Snið b frá vestri til austurs yfir holu 4. Ógegnsætt set báðum megin við holuna, en gegnsætt í henni. Óslétt yf- irborð í botni holunnar vegna skriðu. − Profile b from west to east over hole 4. Opaque sediment on both sides of the hole but absent in hole. 10. mynd. Snið c frá vestri til austurs, með holu 4 til vinstri og jaðar á holu 6 til hægri. − Profile c from west to east with hole 4 on the left, and the rim of hole 6 on the right. 11. mynd. Snið d frá vestri til austurs. Hola 6 til hægri. – Profile d from west to east. Hole 6 on right penetrating layered Recent sediments to the sublayer. 31

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.