Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2023, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 2023, Síða 33
13. mynd. Útbreiðsla ógegnsæs / illa gegnsæs lags (grænn litur). Dýptarlínur af 12. mynd (rauðar) til samanburðar. − Distribution of opaque horizon in the sediments (green). Contours from Fig. 12 (red) for comparison. At the fjord bottom, at about 70 metres’ depth, there are three large holes in the area, and at least three small ones. The large holes have diameters of 200 to 280 metres, and depths of 15 to 20 metres. Seismic profiles show them to be cut through horizontal layers of sed- iment considered to be Recent in age. It is suggested that the holes were made by water flowing upwards through the sediments. This would locally liquefy the sediments and allow them to be transported out of the area by tidal cur- rents. One hole (no. 4) shows a marked change between the 2002 and 2022 sur- veys (Fig. 6). The change is consistent with the development of new upwelling of water at the southern rim of Hole 4, resulting in flow of liquefied sediment into the hole. The nature of a liquid rising through the sediments is not known. Hot water springs are found in neighbour- ing fjords, but coldwater could also be responsible here. Guðmundur Bjarnason var skipstjóri Árna Friðrikssonar þegar fjölgeisla- mælingar Hafrannsóknastofnunar voru gerðar í Arnarfirði. Hann var hvatamaður að því að þessi grein var skrifuð. Guðrún Helgadóttir jarð- fræðingur las yfir handrit að þessari grein og gerði hjálplegar athugasemdir. Gögn úr fjölgeislamælingum Hafrannsóknastofnunar eru aðgengileg á heima- síðu stofnunarinnar. ÞAKKIR Kjartan Thors (f. 1945) lauk BS-próf í jarðfræði við Háskólann í Manchester 1969 og Ph.D.-prófi 1974. Hann starfaði sem sérfræðingur á Hafrannsóknastofn- un 1974−1995, var stundakennari við Háskóla Íslands 1975−1998 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1976−1980. Kjartan rak eigin jarðfræðistofu 1995−2013. Hann sinnir nú ráðgjafastörfum í takt við eftirspurn. Guðbjörn Margeirsson (f.1974) lauk BS-prófi í jarð- fræði frá Háskóla Íslands 2014. Hann starfaði sem sér- fræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2017−2019, og hefur starfað hjá Köfunarþjónustunni ehf. við sjó- mælingar frá 2019 til dagsins í dag. UM HÖFUNDA Kjartan Thors Aðallandi 18 108 Reykjavík thors.kjartan@gmail.com Guðbjörn Margeirsson Köfunarþjónustunni ehf. Óseyrarbraut 27 220 Hafnarfirði gudbjorn@diving.is 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.