Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 62

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 62
Rótfesta sjáðu lítla fræið liggja þarna á berum klöppunum hvaðan bar þig að garði litla fræ? langar þig að festa hér rætur og reyna að vaxa og dafna og að lokum að springa út svo angan leggur frá þér langar leiðir? við neytendurnir fögnum og hneygjum höfuðið í auðmýkt og þakklæti nú ef vera skyldi að þú náir ekki rótfestu vegna hækkandi hita eða sjávarstöðu þá endilega íhugum mjög alvarlega eitt andartak hver hefur komið þar við sögu Magnea Þuríður Ingvarsdóttir Jón Viðar Sigurðsson Daníel Bergmann → Horft yfir Surtsey til austurs. Austurbunka ber hæst. Gróskulegur gróður á hrauni í máfa- varpinu á suðurhluta Surtseyjar. 62

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.