Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 66
Surtsey Surtur úr iðrum jarðar við Ægi hóf sitt stríð upphófust hrinur harðar héldust um langa tíð Svarblá ey úr sænum rís þar Surtur byggði hamraþil eflist meðan ennþá gýs eilíft sjórinn slípar til Lífið sífellt sækir á Skrýðist eyjan grænum feldi hnýta fuglar hreiður smá á helgri jörð sem varð af eldi Axel Knútsson Daníel Bergmann Móberg efst á Austurbunka. Gígurinn Surtungur að baki. 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.