Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 68
Raddir þagna Hugvekja í framhaldi af bók Gísla Pálssonar, Fuglinn sem gat ekki flogið.1 Viðar Hreinsson ÞAÐ ER FUGLUM BAGALEGT að geta ekki flogið og það varð geirfuglinum að aldurtila. Hann gat ekki forðað sér á flugi undan grimmustu dýrategund- inni sem stöðugt hefur vaxið ásmegin í útrýmingargetu undanfarnar aldir. Tæknileg kunnátta mannskepnunnar hefur farið óralangt fram úr almennri hugsun um ábyrgð og samhengi. a Gísli Pálsson 2020. Fuglinn sem gat ekki flogið. Mál og menning, Reykjavík. 245 bls. Náttúrufræðingurinn 68 Náttúrufræðingurinn 93 (1–2) bls. 68–75, 2023

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.