Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 13
Viðtal 11Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 Hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands í 50 ár Hvernig myndir þú vilja bæta taugalækningadeild Landspítala? Mín framtíðarsýn snýr að því að efla faglega þekkingu og færni, auka gæði þjónustunnar og hvetja starfsfólk til starfsþróunar. Einnig að auka gæða- og umbótavinnu á deildinni. Hvernig gengur þér að samræma vinnu og einkalíf? Það hefur gengið vel, ég er í dagvinnu og vinn ekki um helgar eða á rauðum dögum nema að ég þurfi að dekka vakt. Með fjögur börn á heimilinu held ég að lykilatriði sé að vera í dagvinnu en það er alveg hægt að finna leiðir til að samræma vaktavinnu og fjölskyldulíf, það krefst bara skipulags og ég hef líka prófað það. Hvernig hlúir þú að þinni andlegu og líkamlegu heilsu? Ég á góðan maka og fjölskyldu og vinkonur sem ég reyni að vera dugleg að hitta. Ég rækta sjálfa mig með því að fara í blak og sund og svo prjóna ég, mér finnst það góð leið til að slaka á og tæma hugann eftir erfiðan vinnudag. Að lokum hvað er það besta við vera hjúkrunarfræðingur? Að vera hjúkrunarfræðingur er fjölbreytt starf en það er þessi mannlegi þáttur, að vera til staðar fyrir aðra og styðja oft á tíðum á erfiðustu stundum fólks. Að hjúkra fólki aftur til heilsu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.