Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 64
62 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 Gæði kennslu um kynheilbrigði: Fræðsluþarfir Mat þátttakenda á því hversu vel kennslan um kynheilbrigði mætti fræðsluþörfum þeirra var skoðað með fjórum spurningum (tafla 4). Kí-kvaðrat próf sýndi fram á marktækan mun á milli þeirra sem töldu kennslu vera góða og þeirra sem töldu hana síðri á öllum spurningunum. Þeir sem höfðu fengið góða kennslu voru líklegri til að vera sammála þeim. Fram kom að 79,3% þeirra sem töldu sig hafa fengið góða kennslu um kynheilbrigði voru sammála því að hún hefði komið til móts við fræðsluþarfir þeirra, samanborið við 6,5% þeirra sem fengu ekki góða kennslu (p<0,001). Eins töldu 89,3% þeirra sem höfðu fengið góða kennslu að þeir hefðu fengið góðar upplýsingar um getnaðarvarnir á móti 40,7% þeirra sem töldu sig hafa fengið síðri kennslu (p<0,001). Þá voru 77,3% þeirra sem töldu kennslu vera góða sammála því að hafa fengið góðar upplýsingar um kynsjúkdóma á móti 26,1% þeirra sem töldu hana síður góða (p<0,001). Að lokum sögðust 84% þeirra sem töldu kennslu vera góða sammála því að hafa fengið góð svör við sínum spurningum (p<0,001) samanborið við 16,7% sem sögðu hana síður góða. Gæði kennslu um kynheilbrigði: Kynferðisleg sjálfsvirðing Skoðað var hvernig þátttakendur svöruðu spurningum um kynferðislega sjálfsvirðingu út frá því hvort þeir töldu kennsluna hafa verið góða eða ekki. Kí-kvaðrat próf sýndi að tvær spurningar af fimm voru marktækar en ein til viðbótar var nálægt því að vera marktæk. Marktæku spurningarnar voru: „Ég á auðvelt með að standa með sjálfri/u/um mér þegar setja þarf mörk í kynlífi“ (p<0,05) og „Ég er óhrædd/tt/ur að standa á mínu ef kynlífsfélagi þrýstir á mig“ (p<0,05). Meirihluti, eða 92,4%, þeirra þátttakenda sem taldi kennslu hafa verið góða var sammála (frekar/mjög) því að eiga auðvelt með að standa með sér þegar setja þarf mörk í kynlífi á móti 83,5% þeirra sem töldu hana hafa verið síðri. Af þeim sem töldu kennslu hafa verið góða voru 80,4% þeirra sammála því að vera óhrædd/tt/ur að standa á sínu ef kynlífsfélagi þrýstir á á móti 62,3% af þeim sem töldu hana síðri. Gæði kennslu um kynheilbrigði að mati framhaldsskólanema Tafla 4. Gæði kynfræðslunnar eftir fræðsluþörfum Ekki góð kynfræðsla Góð kyn- fræðsla Kí- kvaðratᵃ df p- gildi N n % n % Komið til móts við kennslu- þarfir 366 Ósammála 124 107 69,9 17 8,0 203,475 2 0,000* Hvorki né 63 36 23,5 27 12,7 Sammála 179 10 6,5 169 79,3 Góðar upp- lýsingar um getnaðar- varnir 387 Ósammála 71 63 38,9 8 3,6 109,406 2 0,000* Hvorki né 49 33 20,4 16 7,1 Sammála 267 66 40,7 201 89,3 Góðar upp- lýsingar um kynsjúkdóma 386 Ósammála 112 89 55,3 23 10,2 112,099 2 0,000* Hvorki né 58 30 18,6 28 12,4 Sammála 216 42 26,1 174 77,3 Góð svör við spurningum 369 Ósammála 64 59 39,3 5 2,3 173,177 2 0,000* Hvorki né 96 66 44,0 30 13,7 Sammála 209 25 16,7 184 84,0 p<0,001* Ósammála= Frekar og mjög ósammála, Sammála= Frekar og mjög sammála Tafla 5. Gæði kynfræðslunnar eftir mati á kynferðislegri sjálfsvirðingu Ekki góð kynfræðsla Góð kyn- fræðsla Kí- kvaðratᵃ df p- gildi N n % n % Ef einstakling líður illa í miðjum ástarleik má hætta við 224 Mjög ósammála 7 4 3,8 3 2,5 9,221 4 0,056* Frekar ósammála 13 9 8,7 4 3,3 Hvorki né 21 14 13,5 7 5,8 Frekar sammála 61 22 21,2 39 32,5 Mjög sammála 122 55 52,9 67 55,8 Finnst hafa stjórn á hvort eigi að hafa kynmök 221 Mjög ósammála 2 1 1,0 1 0,9 5,476 4 0,242 Frekar ósammála 5 4 3,8 1 0,9 Hvorki né 24 15 14,4 9 7,7 Frekar sammála 61 25 24,0 36 30,8 Mjög sammála 129 59 56,7 70 59,8 Finnst hafa stjórn á hvers konar kynlífi einstakl. taki þátt í 220 Mjög ósammála 1 1 1 0 0 5,578 4 0,233 Frekar ósammála 2 1 1 1 0,9 Hvorki né 11 8 7,7 3 2,6 Frekar sammála 61 24 23,1 37 31,9 Mjög sammála 145 70 67,3 75 64,7 Finnst auðvelt að standa með sér/setja mörk í kynlífi 221 Mjög ósammála 2 2 1,9 0 0,0 10,628 4 0,031* Frekar ósammála 6 6 5,8 0 0,0 Hvorki né 18 9 8,7 9 7,6 Frekar sammála 66 26 25,2 40 33,9 Mjög sammála 129 60 58,3 69 58,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.