Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 53
51
Ritrýnd grein | Peer review
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024
Tafla 3. Lýsandi niðurstöður fyrir bakgrunnsbreytur, siðferðisstyrk og námsumhverfi hjúkrunarfræðinema
í síðustu námsdvöl.
Breytur Hjúkrunarfræðinemendur
N (%) N M (sf)* spönn
BAKGRUNNUR
Aldur í árum 61 27,2 (4,9) 22-44
Kyn (konur) 60 (93,8)
Metur frammistöðu í námi góða/frábæra (N=48) 48 (100)
Hefur reynslu af að starfa í heilbrigðisþjónustu (N=46) 48 (75)
Hjúkrunarfræði var fyrsta val þegar kom að háskólanámi (N=64) 40 (62,5)
Áætlar að vinna erlendis að loknu námi (N=64) 9 (14,1)
Áætlar að fara í framhaldsnám (N=62) 47 (75,8)
Er með skýr framtíðaráform hvað varðar starf í hjúkrun (N=64) 28 (43,8)
Hefur aldrei/frekar sjaldan velt fyrir sér að fara í annað nám/starf utan heilbrigðisþjónustu (N=63) 56 (88,9)
Hefur aldrei/frekar sjaldan velt fyrir sér að fara í annað nám/starf innan heilbrigðisþjónustu (N=63) 37 (58,8)
SIÐFERÐISSTYRKUR
Siðferðisstyrkur﹠ 48 76,0 (17,3) 26-100
Öryggi við að hjúkra í samræmi við siðareglur# 49 75,5 (14,8) 40-100
Öryggi við að hjúkra sjúklingum með ólíkan menningarlegan bakgrunn# 49 69,3 (17,9) 30-97
ÞÆTTIR SEM META NÁMSUMHVERFI
CLES-heildarkvarði﹩ 45 4,0 (0,5) 2,9-5,0
CLES – kennslufræðilegt námsumhverfi 47 3,2 (0,5) 1,9-4,1
CLES – stjórnunarhættir deildarstjóra 47 4,0 (0,9) 2,0-5,0
CLES – hjúkrun á deildinni 47 4,0 (0,7) 2,3-5,0
CLES – samskipti við klínískan kennara 47 4,1 (0,6) 2,4-5,0
Hæfni hjúkrunarkennara (ERNT) heildarkvarði*** 48 3,2 (0,4) 2,0-4,0
SPURNINGAR ERNT: HJÚKRUNARKENNARAR
hvetja nemendur til þess að samþætta fræði og starf 48 3,2 (0,5) 2,0-4,0
nýta fræðilegt lesefni og rannsóknir vel í klínísku starfi 48 3,2 (0,5) 2,0-4,0
hvetja nemendur ávallt til þess að leita sér nýrrar þekkingar 48 3,3 (0,6) 2,0-4,0
hvetja nemendur til gagnrýninnar hugsunar 48 3,4 (0,5) 2,0-4,0
leiðbeina nemendum svo þeir sýni sjálfstæði 48 3,2 (0,5) 2,0-4,0
leiðbeina nemendum við að þróa hæfni til sjálfstæðrar ákvarðanatöku 48 3,1 (0,4) 2,0-4,0
Samstarf kennara og nemenda (SKN) heildarkvarði## 36 4,0 (0,6) 2,8-5,0
Spurningar SKN:
Það var auðvelt að vinna með kennaranum 36 4,2 (0,6) 3,0-5,0
Kennarinn brást fljótt við beiðnum mínum um samvinnu 36 4,2 (0,6) 3,0-5,0
Samstarfið við kennarann varð til þess að ég lærði meira 36 4,1 (0,8) 2,0-5,0
Kennarinn var hjálplegur við að draga úr streitu hjá mér 36 3,5 (1,2) 1,0-5,0
Ég fékk einstaklingsbundnar leiðbeiningar frá kennaranum 36 3,4 (0,8) 2,0-5,0
Í þeirri námsdvöl sem nú er að ljúka var/er ég mjög ánægð(ur) með
Kynningu á deild (N=48)
Nokkuð sammála/algerlega sammála 43 (89,6)
Vinnu mína (N=48)
Nokkuð sammála/algerlega sammála 47 (97,9)
Gæði hjúkrunar (N=48)
Nokkuð sammála/algerlega sammála 45 (93,8)
Hjúkrunarstarfið (N=48)
Nokkuð sammála/algerlega sammála 46 (95,8)
Ánægja með námið
Ánægð(ur)/mjög ánægð(ur) með námið í heild (N=48) 48 (100)
Ánægð(ur)/mjög ánægð(ur) með fræðilegu hliðina á náminu (N=48) 45 (93,4)
Ánægð(ur)/mjög ánægð(ur) með klíníska námið (N=47) 45 (95,7)
*N= fjöldi, M= meðaltal, sf=staðalfrávik; þar sem n nær ekki heildarfjölda vantar svör, ﹠Spurt á kvarða frá 0-100 þar sem 0=Ég sýni aldrei siðferðisstyrk þótt aðstæður við hjúkrun krefjist þess og
100=Ég sýni alltaf siðferðisstyrk þegar aðstæður við hjúkrun krefjast þess, #Spurt á kvarða frá 0-100 þar sem 0=Ég er alls ekki örugg(ur) 100=Ég er mjög örugg(ur), ﹩Einvörðungu þeir sem sögðust
hafa ákveðinn klínískan kennara við leiðbeiningar svöruðu spurningunni; svarmöguleikar 1=algerlega ósammála, 2=frekar ósammála, 3=hvorki sammála né ósammála, 4=frekar sammála,
5=algerlega sammála, ##svarmöguleikar 1=gerir mjög illa, 2=gerir illa, 3=gerir vel, 4=gerir mjög vel.