Mímir - 01.04.1962, Page 17

Mímir - 01.04.1962, Page 17
skólaráð'i til fjögurra ára í senn, landsbókavörður, þjóð- skjalavörður, þjóðminjavörður og forstöðumaður stofnun- arinnar. Menntamálaráðherra skipar formann stjórnarnefnd- ar. Nefndarstörfin séu ólaunuð. 4. Húsnœði. Stofnuninni sé til bráðabirgða fengið búsnæði í Landsbóka- safni eða á öðrum stað, sem hentugastur þvkir til þess, en til frambúðar verði stofnuninni fenginn staður í nýju húsi fyrir Landsbókasafn, sem reist mun verða á næstunni. Reynt verði að haga safnslmsi svo, þegar það verður reist, að rann- sóknarstofnunin verði sérstök álma þess og byrjað verði á að reisa bana. Stofnunin sé í sem nánustum tengslum við bandritasöfn þau, sem í vörzlu Landsbókasafns eru. Þegar til skila kemur á íslenzkum bandritum, sem nú eru í Kaupmannahöfn, verði þau varðveitt í framangreindri handritastofnun, en sér- stakar reglur verði þó settar um þau, svo að þau komi að sem mestum notum. Stofnuninni sé fengið viðblítandi hand- bókasafn, en auk þess eigi bún greiðan aðgang að bókuin Landsbókasafns. Stefnt skal að því, að stofnunin bafi lestrarsal, svo og minni herbergi, t. d. sérberbergi fyrir forstöðumann og fasta starfsmenn, berbergi til samlestrar, vélritunar o. s. frv., svo og berbergi fyrir örnefnasafn og þjóðfræðasafn. Tæki séu til lestrar, þar á meðal lampi með útfjólubláu ljósi, svo og tæki til 1 jósmyndunar. 5. Doildir. Stofnuninni er rétt að skipta í deildir eflir fræðigreinum, og mætti, ef vildi, hugsa sér fleiri menn til kvadda um stjórn bverrar deildar. Kjarni stofnunarinnar sé sú deild, sem annast útgáfu bandrita eða rita eftir handritum, svo og rannsóknir á þeim. Aðrar deildir mætti hugsa sér til rann- sóknar og útgáfu rita um íslenzka tungu og einkum sögu bennar, bókmenntasögu, svo og útgáfu beimildarrita úr sögu þjóðarinnar og rannsóknir á henni og á réttarsögu og kirkjusögu. Stofnunin tæki við starfi handritanefndar Há- skólans. Enn skal vera deild í örnefnafræðum og þjóð- fræðum. 6. StarfsliS. Rekstur stofnunarinnar annist sérstakur forstöðumaður. At- hugandi er, hvort ekki þyki rétt, að bann sé jafnframt pró- fessor í heimspekideild með mjög takmarkaðri kennslu- skyldu, en beri að leiðbeina þeim mönnum, sem taka hjá lionum ritgerðarefni til loka- prófs. Til aðstoðar bonum séu tveir menn, sem Iiafi fast og fullt starf við stofnunina; skal annar vinna að örnefnum og þjóðfræðum. Auk þess þykir rétt að gera ráð fvrir þremur styrkþegum, sem ráðnir séu til starfs um skemmri tíma í senn. Vel mætti hugsa sér að skipta styrk milli tveggja manna, og ynni þá hvor um sig styttri tíma en þeir, sem fulls styrks njóta. Starfsmenn safnsins láti í té nokkra kennslu í lestri band- rita, fornskriftarfræði, útgáfu- tækni og öðrum þeim greinum, sem þeir kunna að vera sér- fróðir í, t. d. þjóðfræðum og örnefnafræðum. Mætti hugsa sér þá kennslu að nokkru eða öllu leyti í Háskólanum. Auk þess þvrfti stofnunin á að balda starfsmönnum til vélrilunar og 1 jósmyndunar. Háskolaráö vekur jafnframt at- Ivygli á hinni brýnu nauösyn, sem á því er, oð hafinn verSi á þessu ári undirbúningur aS því aS reisa Landsbókasafnshús, og telur háskólaráS, aS vel færi á því, aS þaS va’ri tengt minningu Jóns SigurSssonar á sarna hátt 9

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.