Mímir - 01.04.1962, Qupperneq 35

Mímir - 01.04.1962, Qupperneq 35
KVIKSANDUR BERGLJÓT Hugur minn kallar í hrundanssal ViS sökkvum dýpra og dýpra því enginn heyrir hrópin og undir enginn grunnur við sökkvum eitt og eitt því enginn ú sér bróður sem heyrir neyðar lirópin við sökkvum dýpra og dýpra því enginn grunnur er móður lífs er myrða skal í riðturni reimleikahallar Kom björt og hrein ber lífs birtu kyni Veit oss hið eina vopn veika grein af kærleikans höggna hlyni MANNLlF Ljós og gluggar gleði sorg glóhreinn snjór í hjarta brun í gegnum brautartákn blóð á svörtum grunni VERKNÁM Má ég sjá andlit fjarulans brennt í eldi miskunnar Iía lia það sviðnar ekki hvað þá lieldur brennur Þetta er ekki eldur en velgja af gufum En tennurnar stökkna (brolna svo í lioldi) og vinmœli steypast í náglott 27

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.