Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 3

Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 3
MÍMIR BLAÐ FÉLAGS STÚDENTA í ÍSLENZKUM FRÆÐUM 21 13. árg. — 1. tbl. — Reykjavík — Febrúar — J974 Ritnefnd: Sveinn Árnason Sölvi Sveinsson Þorbjörg Helgadóttir Þórhallur Bragason safnaði auglýsingum Ríkisprentsmiðjan Gutenberg UM BLAÐIÐ Mímir kemur nú út í 21. sinn. Stefna blaðstjórnar er að hafa smttar greinar, svo að blaðið verði sem fjölbreyttast. Geta skal þess, að grein Kristjáns Arnasonar er öðrum lengri, en hún er samin sem hluti lokaprófs í íslenskum fræðum. Efnisöflun gekk átakalítið, sem er nýlunda. Þátturinn „Af nýjum bókum", sem hóf göngu sína í fyrra, bíður næsta blaðs, sem kemur með vorinu og aukinni bjartsýni. Við þökkum öllum veitta aðstoð. Ber þar einkum að geta prófessors Björns Þorsteinssonar og starfsmanna Ríkisprentsmiðjunnar Gutenbergs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.