Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 52

Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 52
TILBOÐ / / frá stofnun Arna Magnússonar á Islandi Stofnun Árna Magnússonar ó íslandi hefur nýlega lótið binda allar textaútgáfur sínar í fallegt, en ódýrt forlgsband. Alls er um að rœða átta bœkur, en níunda bókin, annað bindi íslenskra miðaldarímna, er í þann veginn að koma út. Jafnframt fást hinar Ijósprentuðu útgáfur stofnunarinnar í skinnbandi eins og áður. Þó er fyrsta bindi, íslendingabók, uppseld í bili, en œtlunin er að Ijós- prenta hana á nýjan leik. Árnastofnun vill nú gefa stúdentum í íslenskum frœðum kost á að kaupa allar þessar bœkur með 10% afslœtti frá félagsverði Menningarsjóðs, á tímabilinu frá 1. mars til 30. apríl nœstkomandi. Þeir sem hug hafa á að sœta þessum kjörum eru vinsamlega beðnir að fylla út meðfylgjandi pöntunarmiða — sem raunar er gerður vegna sölu erlendis, og afhenda hann ritstjórn Mímis sem annast mun afgreiðslu bókanna. Félagsverð Menningarsjóðs er sem hér segir, en frá því dregst síðan 10% afsláttur sá sem Árnastofnun veitir stúdentum: Heft kr. Bundin kr. Skarðsárbók ..................................................... 380 700 Dínus saga drambláta ............................................ 310 620 Viktors saga ok Blávus .......................................... 480 790 Kvœði Jónasar Hallgrímssonar................................................ 1150 Early lcelandic Script ..................................................... 1760 Sigilla Islandica I ........................................................ 1150 Sigilla Islandica II ....................................................... 1030 Svarfdœlasaga ................................................... 480 790 Kollsbók ................................................................... 1450 Laurentinus saga biskups ................................. 800 1 1 80 Um Fóstbrœðrasögu ........................................ 1080 1260 Árna saga biskups .............................................. 1080 1260 Haralds rímur Hringsbana ........................................ 340 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.