Mímir - 01.02.1974, Qupperneq 52

Mímir - 01.02.1974, Qupperneq 52
TILBOÐ / / frá stofnun Arna Magnússonar á Islandi Stofnun Árna Magnússonar ó íslandi hefur nýlega lótið binda allar textaútgáfur sínar í fallegt, en ódýrt forlgsband. Alls er um að rœða átta bœkur, en níunda bókin, annað bindi íslenskra miðaldarímna, er í þann veginn að koma út. Jafnframt fást hinar Ijósprentuðu útgáfur stofnunarinnar í skinnbandi eins og áður. Þó er fyrsta bindi, íslendingabók, uppseld í bili, en œtlunin er að Ijós- prenta hana á nýjan leik. Árnastofnun vill nú gefa stúdentum í íslenskum frœðum kost á að kaupa allar þessar bœkur með 10% afslœtti frá félagsverði Menningarsjóðs, á tímabilinu frá 1. mars til 30. apríl nœstkomandi. Þeir sem hug hafa á að sœta þessum kjörum eru vinsamlega beðnir að fylla út meðfylgjandi pöntunarmiða — sem raunar er gerður vegna sölu erlendis, og afhenda hann ritstjórn Mímis sem annast mun afgreiðslu bókanna. Félagsverð Menningarsjóðs er sem hér segir, en frá því dregst síðan 10% afsláttur sá sem Árnastofnun veitir stúdentum: Heft kr. Bundin kr. Skarðsárbók ..................................................... 380 700 Dínus saga drambláta ............................................ 310 620 Viktors saga ok Blávus .......................................... 480 790 Kvœði Jónasar Hallgrímssonar................................................ 1150 Early lcelandic Script ..................................................... 1760 Sigilla Islandica I ........................................................ 1150 Sigilla Islandica II ....................................................... 1030 Svarfdœlasaga ................................................... 480 790 Kollsbók ................................................................... 1450 Laurentinus saga biskups ................................. 800 1 1 80 Um Fóstbrœðrasögu ........................................ 1080 1260 Árna saga biskups .............................................. 1080 1260 Haralds rímur Hringsbana ........................................ 340 500

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.