Mímir - 01.02.1974, Page 3

Mímir - 01.02.1974, Page 3
MÍMIR BLAÐ FÉLAGS STÚDENTA í ÍSLENZKUM FRÆÐUM 21 13. árg. — 1. tbl. — Reykjavík — Febrúar — J974 Ritnefnd: Sveinn Árnason Sölvi Sveinsson Þorbjörg Helgadóttir Þórhallur Bragason safnaði auglýsingum Ríkisprentsmiðjan Gutenberg UM BLAÐIÐ Mímir kemur nú út í 21. sinn. Stefna blaðstjórnar er að hafa smttar greinar, svo að blaðið verði sem fjölbreyttast. Geta skal þess, að grein Kristjáns Arnasonar er öðrum lengri, en hún er samin sem hluti lokaprófs í íslenskum fræðum. Efnisöflun gekk átakalítið, sem er nýlunda. Þátturinn „Af nýjum bókum", sem hóf göngu sína í fyrra, bíður næsta blaðs, sem kemur með vorinu og aukinni bjartsýni. Við þökkum öllum veitta aðstoð. Ber þar einkum að geta prófessors Björns Þorsteinssonar og starfsmanna Ríkisprentsmiðjunnar Gutenbergs.

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.