Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 11

Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 11
í lok Sturlungaaldar deila íslensku höfðingj- arnir hart um það, hver þeirra eigi að hljóta æðsta valdið, ríkisvaldið, en meðan á þeirri deilu stendur, tekst norska ríkisvaldinu að ná yfirráðum á Islandi, og Islendingar taka að greiða norskum konungi skatt. I Heimskringlu Snorra Smrlusonar segir frá því, þegar Þórar- inn Nefjólfsson falast eftir Grímsey Olafi kon- ungi Haraldssyni til handa. Einar Þveræingur biður þá menn að gangast ekki undir neinar skattgjafir eða álögur við Olaf ltonung, sem hann hefur við menn í Noregi: „Og munu vér eigi það ófrelsi gera einum oss til handa, heldur HEIMILDIR: Safn. II: Safn til sögu Islands II Kaupmannahöfn, 188'6. Lögsögumannatal og lögmanna á Islandi, Jón Sigurðsson. Sturl. II: Sturlunga saga II, Islendinga saga, Sturla Þórðarson, R.vík. 1948. Formáli af Heimskx.: Heimskringla eða Noregs kon- unga sögur, formáli Gerhardi Schöning. K.höfn 1777. Den Oldnors.: Den Oldnorske og Oldislanske Litte- raturs Historie, II, Finnur Jónsson, K.höfn 1901. Isl.s.: Islandssaga, Jón Aðils, R.vík. 1946. Islendingas.: Islendingasaga, Arnór Sigurjónsson, Ak- ureyri 1948. St.öld: Sturlungaöld, Einar Ol. Sveinsson, R.vík. 1940. Formáli Emil Olson, Lundur, 1919. Formáli af Nor. Kon. Sag.: Noregskonungasagor I, Hák.saga g.: Konunga sögur, Hákonar saga gamla, Sturla Þórðarson, útg. 1957. bæði oss og sonum vorum og allri ætt vorri, þeirri er þetta land byggir, og mun ánauð sú aldrei ganga eða hverfa af þessu landi . . . (Heimskr., 1911, bls. 303) Þeir Snorri Sturluson og Skúli Bárðarson voru báðir úr höfðingjastétt, en komast í andstöðu við konungsvaldið, þegar þeirra eigin völdum er hætta búin vegna ágangs konungs. I Egils- sögu lætur Snorri Arinbjörn segja eitt sinn: „Er konungsgarður rúmur inngangs, en þröng- ur brottfarar". (Egilss., 1945, bls. 159) Þeir snúast til varnar en tapa. Heimskr.: Heimskringla, Snorri Sturluson, K.höfn, 1911. Egilss.: Egilssaga Skalla-Grímssonar, R.vík. 1945- Enn fremur: Norges Historie, Andreas Holmsen, Oslo 1971. Islenska þjóðveldið, Björn Þorsteinsson, R.vík 1953. Ættarsamfélag og ríkisvald í þjóðveldi Islendinga, Einar Olgeirsson, R.vík. 1954. Snorri skáld í Reykholti, Gunnar Benediktsson, R.vík. 1957. Skírnir, Þrístirnið á Norðurlöndum, Magnús Már Lárusson 1967. Skírnir, Snorri fólgsnarjarl, Nils Hallan, R.vík. 1972. Sturlunga saga II, Islendinga saga, Sturla Þórðarson, R.vík. 1948. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.