Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 51

Mímir - 01.02.1974, Blaðsíða 51
Alger nýjung í bankaþj ónustu Bókhaldsaðstoð Búnaðarbankans Sundurliðun með lykiltölum Nú getið þér fengið aðstoð við sundurlið- un á geiðslum }rðar, sem greiddar eru af reikningi i Búnaðarbankanum. Er hér um að ræða sundurliðun greiðslna eftir flokk- un reikningshafa. Þessi bókhaldsþjónusta kemur að miklu gagni fyrir þá, sem þurfa að sundurliða greiðslur sínar, hvort sem þær eru fyrir heimili, húsbyggjendur, húsfélög, eða iðnaðarmenn og aðra at- vinnurekendur. I lok hvers mánaðar er sundurliðun þessi skrifuð út af rafreikni. Kemur þá fram í reikningsyfirlitinu hve mikil fjárhæð hef- ur verið færð á hvern útgjaldalið í mán- uðinum, og í heild frá áramótum. Þar að auki kemur fram hundraðshlutfall (%) hvers gjaldaliðs af heildarútgjöldum. Allt, sem þér þurfið að gera, er að færa tveggja stafa lykiltölu í reit, sem merktur er BL á tékkaeyðublaðinu. Þér getið valið um 5 mismunandi bók- haldsl}d\la, en innan hvers lykils eru 99 flokkar. Búnaðarbankinn mun að sjálf- sögðu veita allar upplýsingar urn hvernig þér getið nýtt yður þetta sundurliðunar- kerfi á sem bestan hátt. Enn sem komið er, er eingöngu mögulegt að veita þessa þjónustu viðskiptamönnum aðalbankans og útibúa hans i Reykjavík. Bókhaldsþjónusta Búnaðarbankans kostar kr. 50,00 á mánuði og þar að auki 90 aura fyrir hvern bókfærðan tékka. Lítið gjald fyrir einstaka hagræðingu. I.eitið upplýsinga hjá Búnaðarbankanum hið fyrsta. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5 - Sími 21200 Útibú i Reykjavík: AUSTURBÆJARÚTIBÚ Laugavegi 120 I-IÁALEITISÚTIBÚ Hótel Esju MIÐBÆJARÚTIBÚ Laugavegi 3 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vesturgötu 52 MELAÚTIBÚ Hótel Sögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.