Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 6

Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 6
Stefán Karlsson 2. desember 1928-2. maí 2006 Stefán Karlsson. — Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdðttir. Stefán lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1948 og innritaðist sama ár í Kaup- mannahafnarháskóla með dönsku sem aðal- grein. Áhugi hans beindist þó fljótlega inn á aðrar brautir og haustið 1952 hóf hann að lesa norræn mál og bókmenntir (nordisk filologi) með aðaláherslu á vesturnorræna málfræði undir handleiðslu Jóns Helgasonar. Magisters- prófi lauk hann árið 1961. Lokaritgerð hans fjallaði um þróun máls og skriftar í íslenskum fornbréfum fram til 1450. Stefán flýtti sér ekkert að ljúka námi, tók út- úrdúra og nam um hríð við aðra háskóla. Vet- urinn 1954-55 stundaði hann nám við Háskóla Islands, haustmisserið 1955 við Uppsalaháskóla og vormisserið 1956 við Háskólann í Osló; þar lagði hann einkum stund á norskar mállýskur að fornu og nýju. Hann var kennari við ýmsa skóla hérlendis veturna 1951-52 og 1954-55. Hann tók enn fremur virkan þátt í starfi Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn og var m.a. þrívegis formaður þess. Og þegar hann var við nám í Háskóla Islands tók hann bæði þátt í stúdentapólitík og landsmálapólitík og bauð sig fram til Alþingis fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Eyja- fjarðarsýslu, en hafði ekki árangur sem erfiði. Einhverju sinni flutti hann ræðu á þorrablóti Mímis og nefndi þar 13 ástæður þess að vera 13 ár í námi og svo ætlaði hann að tala í 13 mínútur en talaði þegar upp var staðið í meira en 30 mínútur. Ræðan var lýsandi fyrir hann: Hann vildi fræða stúdentana, koma því að hjá þeim að ekkert lægi á, þeir skyldu gefa sér tíma til að læra, kynnast veröldinni og fræðunum og njóta lífsins; og þarna hljóp tíminn frá honum eins og stundum vildi gerast. Det arnamagnæanske institut var stofnað við Kaupmannahafnarháskóla árið 1956 og við það voru handrit Árnasafns flutt í betri húsa- kynni. Öll starfsemi stofnunarinnar óx hratt og fé til fræðilegra verka var auðsóttara en fyrr. Þar vann Stefán í tímavinnu í nokkur ár auk þess sem hann naut styrkja. Fyrsta verk hans var að skrifa upp þau fornbréf sem kjörsvið hans tók til. Árangur þeirrar vinnu var hin mikla útgáfa á íslenskum fornbréfum (Islandske original- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.