Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 82

Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 82
5. Lokaorð Spjall í gegnum netforrit er jafn einstaklings- bundið og talmál í samtali. I máli sumra er ekki að sjá að um talmál sé að ræða og þeir fylgja jafnvel reglum um notkun upphafsstafa og greinarmerkjasetningar líkt og um hefðbundið ritmál væri að ræða. Mælendur af yngri kyn- slóðinni eru hins vegar duglegir við að notfæra sér þá möguleika sem vettvangurinn gefiir þeim til að aðlaga málið og kalla fram ný áhrif sem fengin eru úr talmáli. Framsetning þeirra á orðum fer oft fram úr venjulegum talmálsvið- miðum og oft er erfiðara að greina að einhver ákveðin merking liggi að baki notkun þeirra á sviptáknum þar sem hún sfyrist ekki af ákveð- inni merkingu heldur mun frekar af vana. Aðrir mælendur á öllum aldri virðast notast við svip- tákn að einhverju leyti til að koma tilfmninga- Heimildaskrá Al-Sa’di, Rami A., og Hamdan, Jihad M. 2005. „Synchronous online chat“ English: Computer- mediated communication. World Englishes 24(4): 409-424. Auglýsingum greinarmerkjasetningu. 1974. Menntamála- ráðuneytið, Reykjavík. Baron, Naomi S. 2005. Instant Messaging by American College Students. A Case Study in Computer- Mediated Communication. Slóðin er: http://www. american.edu/tesol/Baron-AAAS-IM%20by%20 American%20College%20Students.pdf. Sótt 25. desember 2006. Bradner, Erin, Bonnie A. Nardi og Steve Whittaker. 2000. „Interaction and outeraction: Instant messaging in action“. Slóðin er: http://dis.shef.ac. uk/stevewhittaker/outeraction_cscw2000.pdf. Sótt 15. janúar 2006. Crystal, David. 2001. Language and the Internet. Cam- bridge University press, Cambridge. Eiríkur Rögnvaldsson. 1989. Islensk hljóðjrœði. Kennslu- kver handa nemendum á háskólastigi. Málvísinda- stofnun Háskóla Islands, Reykjavík. Greenfield, Patricia M., og Kaveri Subrahmanyam. 2003. Online discourse in a teen chatroom: New merkingu sinni á framfæri og er talmálslega framsetningu orða einnig að finna í samræðum flestra. Eins og komið hefur fram hafa samtöl í gegnum netforrit ekki verið rannsökuð út frá íslenskri málnotkun og hefur lítil sem engin opinber umræða átt sér stað. Nokkur umræða hefur þó verið um áhrif bloggsins á íslenskt mál, sbr. umræðu nokkurra fræðimanna í Les- bók Morgunblaðsins (2006), en allt virðist benda til þess að málinu sem einkennir blogg svipi til þess máls sem notað er í spjalli í gegnum netforrit. Þegar nýr vettvangur lítur dagsins ljós þar sem notendur stokka upp fyrri notkun málsins, kasta stafsetningarreglunum fyrir róða og ræða saman í rituðu máli, stöndum við frammi fyrir hugsanlegum breytingum. codes and new modes of coherence in a visual medium. Journal ofApplied Developmental Psycho/ogy 24(6)713-738. Indriði Gíslason og Höskuldur Þráinsson. 2000. Handbók um tslenskan jramburð. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands, Reykjavík. Instant messaging. 2006. Wikipedia. The Free Encyclo- pedia. Slóðin er: http://en.wikipedia.org/wiki/ Instant_messenger. Sótt 9. október. Lesbók Morgunblaðsins. 2006. 21. janúar. MSN Messenger. 2007. Emoticons. Slóðin er: http:// messenger.msn.com/ Resource/Emoticons.aspx. Sótt 15. janúar. Randall, Neil. 2002. Lingo online: A Report on the Language of the Keyboard Generation. Slóðin er: http://www.arts.uwaterloo.ca/~nrandall/LingoOnli ne-finalreport.pdf Sótt 30. desember 2006. Suler, John. 1997. Text talk: Psychological Dynamics of Online Synchronous Conversations in Text-Driven Chat Environments. The Psychology of Cyberspace. Slóðin er: http://www.rider.edu/suler/psycyber/ texttalk.html. Sótt 9. október 2006. Þórunn Blöndal. 2005. Lifandi mál. Inngangur að orðræðu- og samtalsgreiningu. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands, Reykjavík. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.