Mímir - 01.06.2007, Side 13

Mímir - 01.06.2007, Side 13
þeirra er ekki alltaf eins góð. Sjaldnast er það tekið fram í handritunum hvar, hvenær og fyr- ir hvern þau voru rituð, né heldur hver skrifari þeirra er. Þess vegna eru rannsóknir á máli og skrift handritanna mikilvægar. Meira er vitað um fornbréfm, en oftast er þess getið í bréfun- um hvar og hvenær þau eru skrifuð. Þó vitum við ekki hvar uppskriftir voru gerðar. Lokhljóðun [v] á eftir /og r hefur lengi ver- ið talin tengjast Norður- og Vesturlandi þrátt fyrir litlar rannsóknir á breytingunni. Sú stað- reynd að flestöll þau handrit og bréf, sem hafa verið staðsett og geyma þetta skriftareinkenni, em einmitt frá Vestur- og Norðurlandi ýtir enn frekar undir þessar kenningar. Það segir okkur að minnsta kosti það að þetta mállýskuafbrigði þekktist í þessum landshlutum þótt við getum ekki útilokað að það hafi þekkst víðar á land- inu. Hljóðbreytingin er talin koma upp á Vest- urlandi og breiðast þaðan til norðurs en einnig er hugsanlegt að hún eigi uppmna sinn á Norð- urlandi. Rúmlega helmingur allra ritanna sem slcoðuð vom og hafa ritháttinn Ib/rb í stað Iflrf koma frá Norðurlandi, eða að minnsta kosti þrjátíu þeirra. Þá eru níu rit frá Vestijörðum og fimm frá Vesturlandi. Aðeins eitt bréf var að finna frá Suðurlandi, DI3, nr. 593, frá 1407, en frumrit þess var ritað í Barðastrandarsýslu. 6. Eðli hljóðbreytingarinnar Ekki er vitað með vissu hvaða hljóðgildi radd- að afbrigði /f/ hafði í fornu máli. Það hefur annað hvort verið tannvaramælt [v] eða tvívara- mælt [fi] en varð mállýsku- og tímabundið að lokhljóði (Kristján Árnason 2005:351). Ásgeir Blöndal Magnússon (1959:18-19) segir lok- hljóðunina stórum skiljanlegri ef raddað af- brigði /f/ hefur verið tvívaramælt, og þá sér- staklega á eftir / og r. Þá væri gert ráð fyrir því að [lp] og [rp] með tvívaramæltu lokhljóði sé runnið frá [lfl] og [rfi] með tvívaramæltu öng- hljóði. Þá ættu orð með upphaflegt Iw eða rw í stofni (þ.e. hálfsérhljóðið w) ekki að hafa feng- ið lblrb-í.ramburð. Hann bendir á að manns- nafnið Narfi sé að vísu oft ritað með b, en sumir telja það komið af *narwan. Ásgeir segir það hins vegar óvíst og koma illa saman við stofn- sérhljóð orðsins í íslensku. I Islenskri orðsifjabók segir Ásgeir (1995:659) uppruna orðsins Narfi eklti fullljósan en líldegt sé að upphaflegt stofn- hljóð hafi fremur verið -rw en -rb. Einnig er athyglisvert að þgf. orðsins mjöl í AM 655 XXVII 4to er „miolfi“ (mjglvi). Þar er upp- runalegt w í stofni, enda kemur breytingin ekki fram í því. Onnur wa- og wö-stofna orð, svo sem _/þ/r (þf.et.kk. fQlvan, nf.ft.kk. fQÍvir, þf.ft.kk. fQlva, nf.ft.kvk. fQlvar), bQl (þgf.et. bQÍvi, ef.ft. bQlva), fjQr (þgf.et. jjQrvi, ef.ft. fjQrva), gQrr (þf.et.kk. gQrvan, nf.ft.kk. gQrvir, þf.ft.kk. gQrva, nf.ft.kvk. gQrvar), hjQrr (þgf.et. hjQrvi, nf.ft. hjQrvar, þf.ft. hjQrva), smjQr (þgf.et. smjQrvi, ef.ft. smjQrva), spQrr (þgf.et. spQrvi, nf.ft. spQrvar, þf.ft. spQrva), Ql (þgf.et. qIví, ef.ft. Qlva), Qr (ef.et. Qrvar) o.fl., finnast ekki með lokhljóði. Þegar dæmasafnið er skoðað má sjá að eng- in þeirra orða sem sýna merki breytingarinnar hafa upphaflegt w í stofni, þegar frá er talið orð- ið Narfi. Flest orðanna hafa upprunalegt b eða f í stofni skv. Islenskri orðsifabók Asgeirs Blöndals Magnússonar (1995) og nokkur orðanna eru tökuorð. Uppruni níu orða er óljós en uppruna- leg stofnhljóð þeirra eru ýmist b,f eða p. Þrjú dæmi fundust þar sem þróunin virðist vera f > b > p. Þessi orð eru „landfkylpi“ úr AM 655 XXVII 4to frá um 1300 eða litlu síðar, „Svarpadar dal“ úr AM 111 8vo frá um 1600 og „Orp“ úr orðabók Guðmundar Andréssonar, Lexicon Islandicum, frá miðri sautjándu öld. Þá er að finna orðin „gilbrur“ og „gilprur“, sem upphaflega höfðuyí stofni, í orðabók Björns Halldórssonar frá síðari hluta átjándu aldar. Ásgeir Blöndal Magnússon (1959:23-24) telur þessa þróun hafa orðið þegar Iblrb-framburð- urinn var að hverfa. Þá hafi Ifrf-framburður- 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.