Mímir - 01.06.2007, Síða 14

Mímir - 01.06.2007, Síða 14
inn verið að ryðjast til fullra valda á ný en Ib og rb hafi gleymst í orðum sem þessum sem ekki eru lýsandi. Menn hafi ekki getað tengt orðin merkingu og upphaflegtyhafi týnst. Hann segir jafnframt að samhljóðaklasarnir Ib og rb hafi þá ekki lengur heyrt til hins almenna hljóð- kerfis málsins og því hafi verið skipt yfir í hið algenga samhljóðasamband Ip og rp. Þessi skýr- ing hentar þó ekki fyrir dæmi eins og „landíkylpi“ úr AM 655 XXVII sem er frá um 1300 eða litlu síðar. Þá var lokhljóðsframburð- urinn, að því er virðist, ekki á undanhaldi. 7. Almenn tilhneiging til lokhljóðunar á fjórtándu öld Svo virðist sem almenn tilhneiging til lokhljóð- unar hafi átt sér stað á fjórtándu öld. Um þetta fjallar Kristján Arnason (1990:26-29) í grein sinni, Conflicting Teleologies. Þar nefnir hann lokhljóðanir eins og: (2)a. ry > rg, ly > lg\ bory > borg, voly > volg. Frá fjórtándu öld (almenn breyting). b. Ið > Id, nð > nd\ talða > taldi, vanða > vandi, démða > dæmdi. Frá fjórtándu öld (almenn breyting). c. rv > rb, Iv > lb\ orf > orb, tólf> tólb. Venju- lega talin frá fjórtándu öld (tímabundin mállýskubreyting). d. rð > rd, (yð > yd, vð > vd)\ harður > hard- ur. Frá fjórtándu öld (svæðisbundin mál- lýskubreyting). e. vl > bl, vn > bn\ afl, ofn. Frá fjórtándu eða fimmtándu öld (almenn breyting). f. yl > gl, yn > gn\ siyla > sigla, vayn > vagn. Talin hafa komið upp á fjórtándu eða fimmtándu öld eða jafnvel síðar (al- menn breyting). g. vð > bð, yð > gð\ hafii > habbði, lagði > laggði. Talin hafa komið upp á fjórtándu eða fimmtándu öld (svæðisbundin mál- lýskubreyting). h. vð > vd, yð > yd\ hafii > havdi, lagði > lagdi. Talin hafa komið upp á ijórtándu eða fimmtándu öld (svæðisbundin mál- lýskubreyting). i. vy > vg, ðy > ðg: göfga, móðga (almenn breyting). Sumar þessara mállýskubreytinga vom svæðis- og/eða tímabundnar en aðrar náðu fullri út- breiðslu. Þessar lokhljóðsbreytingar, sem áttu sér stað á fjórtándu og fimmtándu öld, segja okkur að almenn tilhneiging var til lokhljóðun- ar en það skýrir að hluta til breytingunay > b á eftir /og r. Þessi tilhneiging til lokhljóðunar er þó eldri en frá íjórtándu öld því að dæmi um lokhljóðun [v] á eftir /og r er að finna frá tólftu öld. 8. Hljóðumhverfi dæmanna I rúmum áttatíu og þremur prósentum dæmanna birtist Iblrb á undan sérhljóði en aðeins fimm prósent þeirra eru á undan samhljóði. Tæp tólf prósent falla í bakstöðu. Til þess að fullt mark sé takandi á slíkum niðurstöðum þyrfti að at- huga öll þau gagndæmi sem birtast í handrit- unum og skoða hlutfall orða sem bera Ijirf og Iblrb. Ef tíu prósent allra orða sem innihalda Iflrfé. undan sérhljóði í einu handriti eru rituð með Iblrb, og sömu sögu væri að segja um þau orð þar sem IfJrfb irtist á undan samhljóði og í bakstöðu, væri niðurstaðan sú að dreifingin væri jöfn. Ef hins vegar áttatíu prósent þeirra orða sem innihalda Ifirfé undan sérhljóði væru rituð með Ib/rb og aðeins tuttugu prósent þeirra orða sem hafa firfis undan samhljóði eða í bakstöðu fengju b væri unnt að draga þá ályktun að þau orð sem hafa Ifogrfá. undan sérhljóði væru lík- legri til að taka breytingunni en hin. Þetta er þó efni í nýja rannsókn sem vert væri að fram- kvæma. Ein skýring þess að Iblrb kemur sjaldan fyrir á undan samhljóði gæti verið sú að langir sam- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.