Mímir - 01.06.2007, Page 15

Mímir - 01.06.2007, Page 15
hljóðaklasar eru óþjálir í framburði. Samhljóða- klasar, sem myndast þegar stofn orðs endar á tveimur eða fleiri samhljóðum og fær svo end- ingu sem hefst einnig á samhljóði, breytast oft þannig að miðhljóð klasans fellur brott en upp- hafs- og endahljóð hans standa eftir (Eiríkur Rögnvaldsson 1989:51). Stofn orðsins úlfur er úlf- og endar því á samhljóðaklasanum -f. I eignarfalli bætist -s við stofninn og samhljóða- klasinn -Ifs myndast. Því er tilhneiging til að bera orðmyndina úlfs fram [uls], þar sem [v] fellur brott. Sá sem hefur haft Iblrb-framburð hefur því mögulega sagt [ulpyr] í stað [ulvyr] en sleppt miðhljóðinu þegar endingin hófst á samhljóði. Þannig hafi If ekki orðið Ib á undan samhljóði þar sem samhljóðaklasi með lok- hljóði í miðhljóði er enn óþjálli en þegar öng- hljóð er í sömu stöðu. 9. Niðurstaða Meginniðurstaða rannsóknarinnar er sú að breytingin virðist eklfi ná til orða með upphaf- legt w í stofni en aðeins eitt þannig dæmi fannst og er það umdeilt hvort upphaflegt w eðafi hafi verið að finna í stofni þess. Lokhljóð- unin er eldri en flestir fræðimenn hafa talið en hún birtist þegar í elstu handritunum. Upphafs hennar gæti því verið að leita nokkru fyrr. Merki breytingarinnar ná óslitið fram á nítj- ándu öld en um nítjándu öld miðja hverfur hún. Ekki er hægt að segja með vissu hvenær lok- hljóðsframburðurinn náði hámarki enda þótt freistandi sé að fylgja dæmafjölda í þeim efnum. Dæmunum fækkar á sautjándu öld og telur Kristján Arnason (2005:351) að ástæðurnar fyrir hvarfi framburðarins hafi verið félagslegar. Hann vísar í orð Eggerts Olafssonar því til stuðnings sem kallar þennan lokhljóðsframburð „bögumæli almúgans“. Heimildaskrá Arni Böðvarsson. 1951. Þáttur um málfræðistörf Egg- erts Ólafssonar. Skirnir 125:156-172. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1959. Um framburðinn rd, gd, fd. Islenzk tunga 1:9-25. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1995. Islensk orðsifjabók. 3. útgáfa. Orðabók Háskólans, Reykjavík. Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblia. Orthographie und Laute Formen. Bibliotheca Arna- magnæanæ 17. Ejnar Munksgaard, Kaupmanna- höfn. Björn Guðfmnsson. 1946-64. Mállýzkur. 1. og2. bindi. ísafoldarprentsmiðja, Reykjavik. Björn Halldórsson. 1780. Atli edr Raadagwrdir Yngis- manns um Bwnad sinn helst um Jardar- og Qvikfiaar- Rœkt Atferd ogAgooda med Andsvari gamals Bónda. Prentað af Guðmundi Ólafssyni, Hrappsey. Björn Halldórsson. 1783. Gras-nytjar: eda Gagnpat, sem hverr buandi madr getr haft af peim ósánum villi- jurtum, sem vara íland-eign hanns: handa fáfródum búen- dum og griðmennum á Islandi skrifat Arid 1781. Prentað af August Friderich Stein, Kaupmanna- höfn. Björn Halldórsson. 1992. Orðabók, islensk-latnesk-dönsk. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. Orðabók Háskólans, Reykjavík. Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. ogl5. öld og breytingarpeirra úrfornmálinu. Endur- prentun 1987: Málvísindastofnun Háskóla Islands, Reykjavík. DI = Diplomatarium Islandicum. Sjá Islenzktfornbréfa- safn. Eiríkur Rögnvaldsson. 1989. Islensk hljóðfrœði. Málvís- indastofnun Háskóla Islands, Reykjavík. Guðbrandur Vigfússon (útg.). 1864. Eyrbyggja saga. F. C. W. Vogel, Leipzig. Haraldur Bernharðsson. 2002. Skrifandi bændur og ís- lensk málsaga. Gripla 13:175-193. Islenzkt fombréfasafn 1-. 1857-. Hið íslenska bókmennta- félag, Reykjavík. Jón Helgason. 1929. Málið áNýja testamenti Odds Gott- 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.