Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 25

Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 25
Helga Birgisdóttir Kaaber Uppgefna og áttavillta andhetjan Um karla og karlmennskur í skáldsögunni Nautnastuldur eftir Rúnar Helga Vignisson Ekkert er eins og það sýnist Aðan var það fortíðin, núna er það framtíðin. Eg veit það ekki. I don’t know. Eg veit það ekki. I don’t know Ég 1 I upphafi tíunda áratugarins sendi Rúnar Helgi Vignisson frá sér skáldsöguna Nautnastuld sem síðar var tilnefnd til Islensku bókmenntaverð- launanna. Sagan er sögð af ungum manni, Agli Grímssyni, sem elst upp í litlu þorpi fyrir vest- an en flytur ásamt æskuástinni til Reykjavíkur þar sem hann gengur menntaveginn með hálf- um hug. Það slitnar upp úr sambandi Egils og kærustu hans þegar hún heldur fram hjá honum en stuttu síðar kynnist Egill annarri stúlku og flytur með henni til Kaupmannahafnar. Það samband gengur brösuglega og þegar þau slíta samvistum heldur Egill til Bandaríkjanna í nám og kynnist þar konu sem hann síðar giftist. Egill á erfitt með að vera gerandi í eigin lífi og tekur sér stöðu þolanda. Stærstur hluti sög- unnar fer í að fylgjast með andlegri kreppu hans, vandræðum í sambandi við ástkonur sín- ar og aðgerðaleysi og feimni sem hann reynir nokkrum sinnum að vinna bug á en gengur ekkert sérlega vel. Þeim þrautum sem hann þarf að yfirstíga svipar ósköp lítið til hefðbundinna 1 Rúnar Helgi Vignisson 1990a:18. Hér á eftir verður vitnað til blaðsíðutals bókarinnar innan sviga með hverri tilvitnun. hetjudáða og kreppa Egils er fyrst og fremst and,leg og nátengd nútíma okkar. Nautnastuldur er saga skrifuð á póst- módernískum tímum og eins og Dagný Krist- jánsdóttir hefur bent á eru slíkir textar oft erfiðir aflestrar og krefjast þess að vera lesnir með póstmóderníska umræðu í bakgrunni.2 Sjálfur gerir höfundurinn sér vel grein fyrir að sumir munu eiga erfitt með að komast í gegn- um textann og finnast söguhetjan lítið spenn- andi þar sem hún liggur í lokrekkju sinni og veltir sér upp úr vandræðum sínum.3 Auk þess er sagan uppfull af vísunum í þjóðsögur, bók- menntaverk, heimspekinga o.þ.h. I henni eru meira að segja neðanmálsgreinar. Sumum þótti bókin leiðinleg, t.d. Erni Olafssyni sem fannst ekki ósennilegt að lesendur myndu hreinlega gefast upp af leiðindum einum saman.4 Örn er ef til vill ekki fjarri sannleikanum, því að hver getur skilið eða samsamað sig þvílíkri póst- módernískri andhetju sem Egill Grímsson er? 1 greininni Hvað er póstmódernismi?5 reynir Ástráður Eysteinsson að útskýra hugtakið og segir spurninguna hreinlega óþolandi. Maður sér bókmenntafræðinginn beinlínis fórna hönd- um, enda glímir hann við ansi flókna spurn- 2 Dagný Kristjánsdóttir 1999:225. 3 Rúnar Helgi Vignisson 1990b:35. 4 Örn Ólafsson 1990. 5 Ástráður Eysteinsson 1999b:369. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.