Mímir - 01.06.2007, Side 40

Mímir - 01.06.2007, Side 40
kjólparna íglu$ganum\ eða um að máta kjólinn á þessum stað, sagnliðinn \máta pennan kjól parna íglugganum\. Brandarinn gengur í raun út á það hversu stóran nafnlið konurnar ræða um. Forsetningarliðurinn getur haft áhrif á nafnliðinn \pennan kjólparna íglugganum\ jafnt sem sagnliðinn \mátapennan kjólparna íglugg- anum\ (sbr. Oaks 1994:379). I augum konunn- ar sem vill máta er nafnliðurinn \pennan kjól parna íglugganum\ og vill hún ef til vill með því aðgreina hann frá kjólnum sem hangir á slánni. En túlkun afgreiðslustúlkunnar er sú að nafn- liðurinn sé \penna7i kjó/\ og konan vilji máta í glugganum. Af þessu leiða tvær eiginlegar merkingar og augljós tvíræðni liða í þessum brandara. Sem dæmi um þessa tvíræðu stöðu sem liðir geta gegnt í setningum má nefna (11): (11) I rushed out and killed a huge lion in my pyja- mas. (Attardo o.fl. 1994:34) Ef greina ætti (11) í setningarhluta sæist greini- lega í hverju tvíræðnin liggur. Dæmin hér að neðan eru úr rannsókn Attardos o.fl.: (12a) S NL SL I killed a huge lion in mypyjamas Hríslumyndin hér að ofan sýnir hvernig hin augljósari túlkun lítur út. Að sjálfsögðu er mjög eðlilegt að áætla að forsetningarliðurinn \in my pyjamas\ standi inni í sagnliðnum \killed a huge lion in mypyjamas\ því að líklegt getur talist að mælandinn hafi verið á náttfötunum þegar hann drap stóra ljónið. Þrátt fyrir það er einnig hægt að skilja þessa skrýtlu á annan hátt: in mypyjamas Hér er tvíræðni setningarinnar greinileg og minnir á dæmi (10). Forsetningarliðurinn \in my pyjamas\ stendur í (12b) inni í nafnliðnum \a huge lion in my pyjamas\ og því augljóst að ein túlkun setningarinnar er á þá leið að stóra ljónið hafi verið í náttfötum mælandans þegar hann skaut það. Þessi túlkun er óvænt. Hér er gengið út frá muninum á því hvort forsetning- arliðurinn \in my pyjamas\ standi inni í nafn- liðnum \a huge lion in my pyjamas\ eins og sjá má á (12b) eða hvort hann sé beinn stofnhluti í sagnliðnum \killed a huge lion in my pyjamas\ eins og er í (12a). Því er tvíræðnin falin í túlk- un forsetningarliðarins. Með því að setja þenn- an brandara upp á annan hátt er auðséð að tvíræðnin er tengd formgerð setningarinnar, sbr. (12c): (12c) [In my pyjamas], Ildlled a huge lion. Hér er aðeins um að ræða eina merkingu og all- ir viðtakendur myndu tengja forsetningarliðinn við frumlagið I. Með því að setja (12) upp á þann hátt sem gert er virðist setningafræðin not- uð til að ýta undir tvíræðnina. Hin fyndna túlk- un er sú sem liggur beinast við út frá formgerð setningarinnar. Annað dæmi, svipað (12c), er John killed a man [in his pyjamas]. Greinilegt er að viðtekin túlkun væri að forsetningarliðurinn eigi við um andlagið a man frekar en frumlagið John. Setningarleg formgerð gerir það að verkum að viðtakandi telur þetta eðlilega túllcun og mið- ar hann hana við þekkingu sína á heiminum. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.