Mímir - 01.06.2007, Side 49

Mímir - 01.06.2007, Side 49
Valdís Ólafsdóttir Töluvert mál Tölur í íslensku og meðferð þeirra í talgervlum 1. Inngangur Ymis verkefni hafa verið unnin í tungutækni á Islandi á undanförnum árum og meðal þeirra má nefna talgervil sem les upp texta vélrænt.1 Góður talgervill þarf að vera ýmsum eiginleik- um gæddur, t.d. varðandi framburð út frá staf- setningu og tónfall, en auk þess þarf hann að geta lesið rétt úr skammstöfunum og tölustöf- um í texta svo að eitthvað sé nefnt. í mörgum setningum eru tölustafir notaðir til að tákna tölur í stað töluorða og þá þurfum við oft að vita hvaða form talan tekur þar sem tölurnar 1-4 og allar tölur sem enda á þeim beygjast í föllum og kynjum. Við vitum til dæm- is að liðinn 24 ára maður á að lesa „tuttugu og fjögurra ára maður“ þar sem um er að ræða ald- ur. í tungutækni skapar þetta ákveðin vandamál þar sem tölvur eiga erfitt með að átta sig á því hvernig á að beygja orð. Talgervlar geta „lesið“ orð en þegar kemur að tölum þurfa þeir að setja sig í stellingar og mynda rétt form þeirra. I íslensku hefur vandamálið með að bera fram tölur nokkra sérstöðu þar sem tölur beygj- ast í föllum og kynjum líkt og önnur fallorð. Til þess að reyna að varpa betur ljósi á það vanda- 1 Greinin er unnin upp úr M.A.-ritgerð höfundar í tungutækni við Háskóla Islands sem lokið var í febr- úar 2006 undir leiðsögn Eiríks Rögnvaldssonar. Rit- gerðina má finna í heild sinni á slóðinni http://www.tungutaekni.is/news/toluvertmal.pdf. mál var gerð rannsókn sem hófst á því að safn- að var saman texta sem innihélt eingöngu máls- greinar með tölum. Efninu var safnað af vefsvæði Morgunblaðsins, mbl.is, um tveggja mánaða skeið og með því fékkst málheild sem inniheldur málsgreinar með rúmlega 11.000 tölum af ýmsum toga. Þessum málsgreinum var síðan skipt í nokkra flokka eftir efni og því næst hófst athugun á því hvort ekki væri hægt að búa til einhvers konar reglur fyrir talgervla til að þeir gætu borið tölurnar rétt fram. Þegar málheildin var skoðuð kom í ljós að þegar tölur komu fram í texta var mjög reglu- legt hvar þær stóðu í setningum og því var hægt að búa til reglur sem sögðu til um fall og kyn tölunnar út frá undanfarandi eða eftirfarandi orði. Reglurnar tóku mið af algengustu orðum í kiingum tölur og gaf þetta nokkuð góða nið- urstöðu. Hér verður gerð grein fyrir því hvernig tölu- orð og tölur haga sér í texta og helstu beyging- arleg og setningarleg einkenni þeirra skoðuð. Því næst verður athugað hvaða vandamál skap- ast þegar talgervlar meðhöndla tölur og að lok- um reynt að finna lausn á þeim vanda. 2. Töluorð og tölur í íslensku 2.1 Frumtölur I Setningum (Höskuldur Þráinsson 2005), handbók um setningafræði, er fjallað ýtarlega 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.