Mímir - 01.06.2007, Page 88

Mímir - 01.06.2007, Page 88
hans? En þegar nafnaskráin er unnin 1991 fer Blær inn sem karlmannsnafn því að nógu marg- ir bera það nafn. Svo er sótt um nafnið fyrir lconu og þá verður að hafna því vegna þess að það stendur í lögunum að óheimilt sé að gefa konu karlmannsnafn og karli kvenmannsnafn. I hvert sinn sem beiðnin hefur borist hefur henni verið hafnað á þessum forsendum en fólk hefur ekki látið sig með það. En svo spyr mað- ur sig hvernig beygja eigi nafnið Blær í kven- kyni. Það fellur í raun ekki undir neinn beygingarflokk kvenkynsorða. Það væri hægt að beygja það eins og ær: hér er Blær, um Blá, frá Blá, til Blær og taka það inn í þann flokk eða að beygja það eins og mær.; þá myndi það beygjast Blær, um Bleyju, frá Bleyju, til Bleyjar. Guð- mundur P. hefur sagt að þau hjónin hafi valið beyginguna Blær, um Blævi, frá Blævi, til Blæv- ar. Eftir hvaða beygingarflokki eða reglum er það? Þetta er náttúrulega bara tilbúið út í loft- ið.“ Að lokum spyrjum við Guðrúnu hvernig henni líki ýmis „tískunöfn" og hvort henni finnist erfitt að venjast þeim: „Ég leik mér bara með þau og þá sérstaklega þessar samsetningar með tvö atkvæði í fyrra nafni og eitt í seinna. Það er einhver sönglandi tónn í þeim. Fyrir ein- hverjum tíu, tuttugu árum fóru menn að reyna að losa um fjölskylduböndin og vera sjálfstæð- ir. Þá voru þessi tvínefni teldn upp. Nú segja mér prestar að fólk sé orðið svo þreytt á þessu að það sé að hverfa frá því aftur. Þeir sem hafa borið tvínefnin í tuttugu ár vilji eitthvað annað núna og hverfi til einnefnanna. Mér finnst líka mjög mikilvægt að fólk beygi nöfnin saman vegna þess að þá áttar það sig á því hvað þau geta farið illa saman. Ég hef oft sagt söguna af konunni sem hringdi hingað [á Neshaga 16] og spurði um hvernig ætti að beygja Yr. Ég sagði henni það, að það væri Ýr, um Ýri, frá Ýri til Ýrar. Hún var svolítið hugsandi og spyr hvort ég sé alveg viss. Ég sagði jájá. Líka ef það er annað nafn af tveimur? Jájá, það skipti engu máli hvort það væri fyrsta, annað eða þriðja. Hún segir að þau hjónin hafi ætlað að hafa þetta sem annað nafn á dóttur sína sem átti að heita Lind. Og ég segi þá um leið: Já, Lind Yr [lindýr]. Þá segir konan: Guð minn almáttug- ur! Hún hafði bara ekkert hugsað út í það.“ Eyrún Valsdóttir og Máljriður Gylfadóttir. 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.