Mímir - 01.06.2007, Page 89

Mímir - 01.06.2007, Page 89
Solveig Brynja Grétarsdóttir „Eg skal kveða um eina þig“ Um ástarljóð Páls Olafssonar Hér fara á eftir tveir hlutar úr B.A.-ritgerð minni í íslensku frá því í febrúar 2004, Inn- gangur og lokaþátturinn, Mál ástarinnar (lítið eitt styttur). í þeim síðarnefnda fjalla ég um skáldskaparmál Páls. Eg kanna stöðu hans í tíðarandanum með því að bera hann saman við nokkra samtíðarmenn hans meðal skálda sem fengust gjarnan við að yrkja um ástina Qónas Hallgrímsson, Benedikt Gröndal, Bjarna Thor- arensen og Gísla Brynjúlfsson) og geri grein fyrir því hvar ég tel tungutakið í ástarljóðum hans sprottið. Inngangur Hinn „austfirski Ovidíus Langþekktastur af óskólagengnum skáldum í bændastétt á Austurlandi er Páll Olafsson (1827-1905). Hann má telja einn af höfuð- skáldum 19. aldar og hafa ljóð hans og lausa- vísur lifað blómlega í meðförum manna allt fram á þennan dag. Eitt er það sem skilur Pál Ölafsson frá öðr- um skáldum en það eru ástarljóð hans. Er það mesta safn þeirrar tegundar sem til er eftir ís- lenskt skáld. 1 þremur útvarpsþáttum um Pál, sem Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur samdi og flutti árið 1997 og nefndi Riddarinn frá 1 Sbr. nafngift Einars Benediktssonar (Dagskrá 1896: 47). Hallfreðarstöðum, benti hann á þá sérstöðu ást- arljóða Páls að þau eru öll ort einni og sömu konunni, og aukinheldur hélt Páll áfram að yrkja til hennar eftir að hún varð eiginkona hans 1880, allt þar til hann lést 1905. Gera má því skóna að þessi ástarljóðakveðskapur hafi staðið sleitulaust í a.m.k. fjörutíu ár.2 Þótt ástarljóðin séu að stórum hluta ort á rómantískum tíma í bókmenntum þjóðarinn- ar eru þau samt fremur með klassísku og raun- sæislegu yfirbragði. Þessi þáttur er stærstur í höfundarverki Páls og verður hann megin- uppistaðan í umijöllun minni, því að um hann hefur sáralítið verið skrifað. Ástæða þess er e.t.v. einkum sú að þegar ástarljóðin urðu seint og um síðir kunn almenningi fyrir staka röð tilviljana átti efni þeirra og stíll ekki náðarvon í íslenskum bókmenntasmekk. Mál ástarinnar Páll og tungumálið Ekki er hægt að segja að skáldskaparmál Páls sé að öllum jafnaði flókið, dýrt eða langsótt. Fremur lítið fer fyrir heitum og kenningum og sjaldan setur hann sig og ástmey sína í fjarræn- ar og annarlegar kringumstæður. Að þessu leyti eru ástarljóð hans nálæg, auðskilin og einlæg; hversdagslegt og opinskátt málfarið gerir efni 2 Þórarinn Hjartarson 1997; 1. þáttur. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.