Mímir - 01.06.2007, Síða 97

Mímir - 01.06.2007, Síða 97
Jurgita Milleriené Þátíðarmyndun íslenskra sagna hjá litháískum börnum 1. Inngangur I þessari grein verður sagt frá rannsókn á því hvernig litháísk börn læra þátíð íslenskra sagna og hvernig tök þeirra á þátíð sagna þróast. Greinin er unnin upp úr B.A.-ritgerð sem var skrifuð í október 2006 en leiðbeinendur voru Haraldur Bernharðsson og Birna Arnbjörns- dóttir. I greininni eru tekin saman mikilvæg- ustu atriði B.A.-ritgerðinnar. Niðurstöður rann- sóknarinnar benda til þess að þátíðarmyndun barnanna fari eftir því hve lengi þau hafa verið í íslensku málumhverfi. Ut frá niðurstöðunum verður reynt að bera saman tök litháískra og ís- lenskra barna á þátíð sagna og þar höfð til sam- anburðar rannsókn Hrafnhildar Ragnarsdóttur (1998) á þátíðarmyndun íslenskra barna. Grein Hrafnhildar, Að læra þátíð sagna, er aðalheim- ildin en hún byggist á rannsókninni The acqui- sition of past tense morphology in Icelandic and Norwegian children: an experimental study eftir Hrafnhildi Ragnarsdóttur, Hanne Gram Simonsen og Kim Plunkett. Rannsókn þessi er sú fyrsta þar sem litháísk börn eru rannsökuð og ber að líta á hana sem tilraun til að kanna hvort móðurmálið (lit- háíska) hefur áhrif á tileinkun þátíðar íslenslcra sagna eða ekki en kerfi litháískra og íslenskra sagna eru mjög ólík. 2. Rannsóknarlýsing 2.1 Þátttakendur Þátíðarpróf var lagt fyrir 16 börn á aldrinum 4;9-15;9 (ár;mánuðir) í Reykjavík vorið 2006. Meðalaldur barnanna var 10;4 ár. 1 rannsókn- inni tóku þátt börn sem voru að læra litháísku í litháískum helgarskóla í Alþjóðahúsinu. Af þessum 16 börnum voru sjö stúlkur en níu drengir. Tvö börn eru enn þá í leikskóla en hin eru í grunnskóla. Oll börnin sem tóku þátt í rannsókninni eiga litháíska foreldra og litháíska er þeirra móðurmál. A heimilum barnanna er eingöngu töluð litháíska. Börnin tala íslensku í skólanum og við íslenska vini utan skólans. At- hyglisvert er að þegar litháísk börn ná tökum á íslensku byrja þau smátt og smátt að tala sam- an á íslensku og nota litháísku eingöngu þegar þau tala við foreldra eða ættingja frá Litháén sem kunna ekki íslensku. Börnin eru búin að vera misjafnlega lengi í íslensku málumhverfi, frá einu ári og sex mánuðum upp í sex ár. Meðaltími í íslensku málumhverfi er 4;1 ár. Eitt barnanna er fætt á Islandi en öll hin í Lit- háén. Börnin eru nafnlaus í rannsókninni og eru auðkennd með bókstöfum frá A til P. 2.2 Prófgögn Þátíðarprófið sem lagt var fyrir þátttakendur í þessari rannsókn var fengið að láni frá Hrafn- hildi Ragnarsdóttur, prófessor við Kennarahá- 95 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.