Mímir - 01.06.2007, Page 119

Mímir - 01.06.2007, Page 119
fylgsnum hans. Þess vegna hafði amman falið Isak alla hans ævi, reynt að halda honum frá öðru fólki og hafa hann góðan svo að þær nei- kvæðu tilfinningar sem hann sogar óafvitandi í sál sína brytust ekki út. Hún hafði vonað að þau yrðu örugg í þessari blokk, en svo reyndist ekki vera (275): Eg hélt að við yrðum örugg hérna, í þessari bannsettu blokk. Ég hélt að við fengjum að vera í friði, að ef ég héldi Isak frá öðru fólki, þá yrði þetta í lagi. [...] Hann hefur verið að drekka í sig hugarbylgjurnar frá fólkinu hérna í blokk- inni, allar þessar sýktu hugarbylgjur, alla þessa reiði, alla þessa gremju og ótta, og nú er æxlið orðið svo stórt að ekkert getur stöðvað það. Þessi staðreynd er miklu ógurlegri og hryllilegri en sundurlimaðir líkamar og slepjulegt nátt- slcrímslið með alla sína fúlu griparma geta nokkru sinni orðið og það er vegna þessara þungu og slæmu bylgna sem fyrirfinnast í blokkinni að skrímslið tekur á sig lifandi mynd og dafnar svo vel. Astæðan er fólkið sjálft — það er hið raunverulega skrímsli. Þó svo að náttskrímslið sé dautt í lok sögu og Isak farinn á brott er fullorðna fólkið enn til staðar og það er ekkert sem fær okkur til að halda að það hafi breyst til hins betra. Heimildir Bjartur. 2004. Jökull Valsson. Slóðin er: http://www. bjartur.is/?i=6&f=48to=504. Sótt 6. desember 2005. Carroll, Noel. 1990. The Philosophy of Horror, or Para- doxes of the Heart. Routledge, New York. Dagný Kristjánsdóttir. 2005. Margur óhreinn andinn. Tímarit Máls og menningar 66(2):28—41. Jackson, Rosemary. 1981. Fantasy. The Literature of Subversion. Routledge, New York. [Endurpr. 2003.] Jökull Valsson. 2004. Börnin í Húmdölum. Bjartur, Reykjavík. Todorov, Tzvetan. 1975. The Fantastic. A Structural Approach to a Literary Genre. Richard Howard þýddi úr frönsku á ensku. Cornell University Press, Ithaca. [Bókin kom fýrst út á frönsku undir titlin- um Introduction á llie'raturefantastique árið 1970.] Wisker, Gina. 2005. Horror Fiction. An Introduction. Continuum, New York og London. 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.