Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 121

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 121
þessum orðum: „Það liggur í augum uppi, að hagsmunamálin haíi verið drýgri hvöt til félags- stofnunarinnar en einbert félagslyndi.“ Mímir hefur þannig frá upphafi tekið að sér að standa vörð um hag nemenda gagnvart kenn- urum og öðrum stjórnendum deildarinnar. Fé- lagið ályktaði um ýmis nauðsynja- og alvömmál; allt frá skipulagningu námsins og prófatíð til mótmæla við leikfimiskyldu stúdenta. I hinum unga Háskóla Islands, þar sem ekki var enn komið í tísku að gæta hagsmuna nemenda jafnt sem annarra, var nauðsynlegt fyrir lítið félag sem taldi fáa meðlimi að vera virkur þáttur í ákvarðanatöku akademíunnar. Aðalsteinn Davíðsson segir í drögum sínum að sögu Mímis, sem rituð voru þegar félagið fagnaði tuttugu ára afmæli, að eftir að Stúd- entaráð kom til, hafi það tekið við æ fleiri hags- munamálum af nemendafélögunum og stúd- entar hafi frekar tekið þátt í sameiginlegri bar- áttu Stúdentaráðs en í Mími: „Þannig hafði fyrri grundvelli verið kippt undan félaginu, það var hvorki hagsmunafélag né málfunda- og skemmtifélag.“ Utlit var því fyrir að Mímir myndi h'ða undir lok en í byrjun sjöunda áratug- arins varð pólitísk barátta í kosningum til Stúd- entaráðs Mími til lífs. Mímisliðar söfnuðust í fylkingu gegn hinum sameiginlega „óvini“, Vöku, og mótmæltu því að kosið yrði í Stúd- entaráð eftir deildum. Lengi vel var orðið „Vöku-andstæðingur“ viðhaft um félaga í Mími og öðrum nemendafélögum í Heimspekideild. Eg er ekki frá því að Mímir sé enn rauður yfir- litum, a.m.k. eru Röskvuliðar áberandi í röðum Mímis hvort sem þeir bjóða sig fram til Stúd- entaráðs eða styðja Röskvu á annan hátt. Ekki er hægt að segja að félagið Mímir sé áberandi virkt í hagsmunabaráttunni nú um stundir og hygg ég að það sé einfaldlega vegna þess að slík mál eru á könnu annarra en nem- endafélaganna, t.d. stúdentapólitíkur. Eins og áður segir hafa Mímisliðar verið baráttuglaðir á þeim vettvangi og því má segja að gamla Halla Sif Ólafsdóttir, formaður Mímis, og Sigrún Arnadóttir, fýðandi. markmið Mímis, að berjast fyrir réttindum , sé í heiðri haft þótt á annan máta sé. Mímisliðar hafa þó alla tíð verið þeklctir fyrir skemmtanagleði sína og ef rekja á sögu félags- lífsins er sannarlega af nógu að taka. Annað markmiða stofnunarinnar var jú að vera skemmtifélag. Aðalsteinn segir: „Félagslíf inn- an deildarinnar virðist hafa verið í himnalagi, deildin fór í ferðalög og gaf prófessorum gjafir milli þess, sem hún þrætti við þá um kennslu- aðferðir, námsefni, kennslustundir og próf.“ A fyrstu árum félagsins var skemmtivettvangur- inn nær eingöngu aðalfundir félagsins. Fljót- lega skapaðist sú hefð að viðhafa skemmtiefni að loknum fundum. Á fyrsta fundinum var stefnan mótuð; flutti Jónas Kristjánsson laus- lega þýdda smásögu en einnig var tíðum sung- ið og ýmsar aðrar listagyðjur blótaðar. Stúdenta- böll vom á Gamla Garði, svokölluð Garðsböll, og rannsóknaræfmgar höfðu verið iðkaðar (og vom hluti af kennslu) allt frá árinu 1935.1 upp- hafi slíkra æfmga var venjulega fræðilegur fyrir- lestur en síðan tóku við umræður. Þess háttar æfingar voru nefndar þurrar æfmgar en hinar voru votar sem fylgt var eftir með mat og drykk. Eins og gefur að skilja nutu hinar votu æfingar meiri hylli meðal stúdenta og urðu fjölsóttar. 119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.