Úrval - 01.12.1979, Síða 7

Úrval - 01.12.1979, Síða 7
HVER FANN UPP KARTÖFLUGLÖGURNAR? 5 vandfysinn gestur þjóninn fram með frönsku kartöflumar hvað eftir annað, að því að þær voru „of þykkar”, Cmm þreif þá kartöflu, sneiddi hana í flýti í örþunnar sneiðar og stakk þeim í sjóðandi feitina. Árangurinn varð gullnar, létt undnar flögur, sem vand- fysni gesturinn átti ekki orð til að dásama. Fram til aldamóta vom þær aJltaf kallaðar Saratoga flögur — en síðan bara kartöfluflögur. Joseph C. Gayetty í New York gaf heiminum klósettpappírinn árið 1857, og setti hann á markaðinn sem „heilsupappír Gayetty’s — algerlega hreinn á snyrtinguna.” Hvert blað var gen úr óbleikmm pappír úr Manillahampi og nafn Gayetty’s sem vatnsmerki í honum. Pakki með 500 blöðum var þá seldur á 50 sent — svo pupullinn hefur víst orðið að dugast við eitt- hvað annað. Ernest A. á heimssýningunni í St. Hamwi, kökusali, fæddur í Damaskus, fékk leyfi til að selja zalabia (örþunnar, persneskar vöfflur, ÍV bornar fram ^ með sykri og öðrum sætindum), Louis 1904. I næsta standi við hann var íssölu- maður, sem seldi rjómaís á litlum diskum. Einn sumardaginn varð ís- salinn diskalaus, svo Hamwi tók eina af heitu zalabiunum sínum, bjó til úr henni kramarhús, lét hana kólna og lagði svo ískúlu úr skeið ofan í breiðari endann. „Allsnægtahorn heimssýningarinnar”, síðar form- ísinn, sló þegar í stað í gegn. Þegar Theodor Roosevclt forseti L5r til Mississippi í nóvember 1902 til þes að hjálpa til við að lægja landamæradeiluna milli Mississippi og Louisisana. notaði hann tæki- færið til að komast á bjarndýra- veiðar. Hjálparmaðurinn notaði hunda til að króa af gamalt og lasið bjarndýr, sem hann batt svo víð tré - auðvelda bráð fvrir forsetann. En Roosevelt neitaði að skjóta dýrið. Þetta varð til þess að blað eitt birti skopmynd af barndýraveiðum for- setans. Morris Michtom, eigandi sælgætis- og leikfangaverslunar í Brooklyn, sá þessa skopmvnd og datt í hug að búa til leikfanga- hangsa úr brúnu plussi með hreyfanlega útlimi og glerhnappa í augna stað. Þegar Michtom hafði lokið við að búa til bangsann, setti hann leikfangið út í búðargluggann með spjaldi. sem á stóð „Bangsinn hans Teddys.” Svo skrifaði hann Roosevelt forscta og baðst leyfis til að tiota „Teddy” sem vörumerki. Forsetinn svaraði með persónulegu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.