Úrval - 01.12.1979, Page 12

Úrval - 01.12.1979, Page 12
10 ÚRVAL mín fyrsta hugsun. Ég hefði getað sagt henni að eftir stutt tímabil hrifningar og háleitra vona myndi hann renna ofan í sama sauruga farið. Það liði ekki á löngu áður en öll andstaða og meira að segja sanngjörn gagnrýni yrðu miskunnarlaust þögguð niður. Leiðigjarn og idjótískur áróður myndi flæða yflr landið. Hrikaleg lýgi yrði þrumuð úr öllum hátölurum. Sagan yrði fölsuð. Og yndislegar konur eins og hún vin- kona mín myndu annað hvort breyt- ast í þögula einstaklinga með inni- byrgða hryggð eða í æpandi marx- leníníska kvendjöfla. Innri staðir Væri ég beðinn að gefa ungum karli eða konu heiiræði á einni eða tveimur mínútum, væri það þetta: Reyndu að líta á hugarástand þitt sem heimsókn til staða. Nú er ég í heim- sókn á reiðum stað eða döprum stað eða á stað þar sem allir misskilja mig. Ef þú gerir þetta, stendur þú álengdar við þetta hugarástand en það er ekki þú. Þetta hrífur — í alvöru. Stærð alheimsins Mér betri mönnum hafa fallist hendur frammi fyrir tilhugsuninni um ómælisvídd alheimsins, þessa stærð sem ekki er einu sinni hægt að hugsa sér. En þegar ég heyri um milljónir stjarna í okkar sólkerfi, og milljónir í öðrum sólkerfum, tekur hjartað í mér kipp um leið: Ég fyllist fögnuði. Það er ekkert lítilmótlegt og billegt við alheiminn okkar. Hann ógnar ekki með þrengslum. Og þótt jörðin okkar sé kannski bara eins og rykkorn — og sjálfur ég arða á þessu rykkorni — er samt eitthvað í mér sem langar til að hrópa um undur alheimsins, með þakklæti og skyndi- legri gleði. Verið því ekki smeykir, herrar mínir, þið með sjónaukana — gerið mér greiða. Látið stjörnurnar í okkar sólkerfi telja milljarða og líka milljarða 1 hinum sólkerfunum. ★ Ingrid Bergman hefur sagt frá því, er hún var eitt sinn að vinna með hinum fræga leikstjóra Alfred Hitchcock. Hún mótmælti einu sinni leikstjóm hans í einu atriði með því að segja: ,,Ég held ekki, að ég geti gert þetta eðlilega. ’ ’ Hann varð svo hugsi á svip, að hún hélt að nú hefði hún yfir- höndina. En svo sagði hann, mjög hljóðlega. ,,Allt í lagi, allt í lagi, leiktu það þá! ” CBS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.