Úrval - 01.12.1979, Page 14

Úrval - 01.12.1979, Page 14
12 ÚRVAL með 390 til að fínna íslenska krónu- gildið) á ári. Árið 1972 var áfengis- sýki fyrsta greining helmings allra karlkyns sjúklinga sem komu á geðsjúkrahúsin. í skýrslunni segir, að þessi alþjóð- lega aukning á drykkjusýki sé að veru- legu leyti ,,tengd drykkjutísku” bæði hjá iðnvæddum og vanþróuðum þjóðum — það er að það þyki fínt að drekka — en ekki að það sé eitthvað „eðlislægt í einstaklingunum sjálf- um”. Ennfremur, að áfengissýki standi „félagslegri þróun” fyrir þrifum svo mjög, að sé ekkert að gert, muni drykkjuvandamálið „kaffæra” heilbrigðisþjónustu sumra þjóða. Úr Medical Tribune HÆTTAN MINNKAR ÞEGA.R HÆTT ER AÐ TAKA ESTROGEN i Konur, sem taka estrogen á breytingaskeiðinu draga stórlega úr hættunni á móðurlífskrabba með því að hætta að nota lyfið, segir í nýlegri skýrslu í New England Journal of Medicine. Vísindamenn við lækna- skóla Bostonháskóla draga þessa ályktun af rannsókn á 18 þúsunda konum á aldrinum 50-64 ára, sem fylgst var með í heilsugæsluþjónustu Puget Sound í Seattle. Konur, sem notuðu estrogen urðu með því 1-3% líklegri með hverju ári að fá krabba- mein í móðurlíf — legkrabba. Hættan jókst snöggt eftir fimm ára töku þessa hormóns. Líkurnar hjá þeim, sem ekki tóku lyfið, voru tíundi partur úr prósenti. Rannsóknin sýndi, að miðaldra konur, sem notuðu estrogen voru um það bil 20 sinnum líklegri til að fá krabbamein 1 móðurlíf heldur en þær, sem ekki tóku lyflð. En sex mánuðum eftir að þær voru hættar að taka það, lækkaði áhættan niður í næstum að segja sama stig og hjá þeim, sem aldrei höfðu tekið það. Yfirmaður rannsóknarinnar, Hershel Jick sagði: ,,Með það í huga hvað þær konur, sem taka þetta hormón til lengdar taka með því mikla áhættu, er mjög notalegt til þess að vita, hve fljótt áhættumarkið kemst aftur niður í hið sama og hjá þeim, sem ekki nota efnið.” AP SYKURKREM VIÐ KYNFÆRA- SJÚKDÖMI Einn erfiðasti kynsjúkdómurinn — sem sumir telja réttara að kalla kynfærasjúkdóm, því hann berst ekki endilega við kynmök — er hinn svokallaði herpes simplex (sjá Úrval, júní 1975). Þessi sjúkdómur er nú orðinn 13% af öllum greindum tilfellum kynsjúkdóma. Þetta er smit- andi sýking sem veldur sársauka- fullum sárum í, á og við kynfæri og óþægindum við þvaglát. Sjúkdómur- inn er sérstaklega hættulegur í konum, þar sem hann getur við fæðingu borist í börn þeirra með alvarlegum afleiðingum. Hann hefur einnig verið orðaður við ieg- krabbamein. Læknar hafa árum saman leitað að iæknisdómi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.