Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 15

Úrval - 01.12.1979, Blaðsíða 15
13 þessum kvilla. Nú standa vonir til að vísindamönnum við Pennsylvaníu- háskóla hafí tekist það. í The Journal of the American Medical Association segja læknarnir Herbert Blogh og Robert Giuntoli frá því, að þeir hafí prófað krem með sykurefninu 2-deoxy-D-glucose á 36 konur með herpes simplex á kynfær- um. Það varð til þess að einkennin hurfu gersamlega hjá 90% kvenn- anna á fjórum dögum við fyrstu sýkingu, og við aðra sýkingu varð árangurinn svo að segja jafngóður. Nú er verið að prófa hvort þetta kraftaverkakrem verkar jafn ákjósan- lega á karlmenn. Endursagt úr Time SJALDGÆF SORGARSAGA Penny Vantine er aðeins fimm ára gömul, en læknarnir hennar á Barna- spítalanum í San Diego í Kaliforníu segja, að hún geti allt eins látist af hárri elli innan árs. Hún er fjögur og hálft kíló og 7 3,5 sem á hæð. Að öðru leyti lítur hún út eins og háöldruð kona. Andlitið er innfallið og hrukkótt, hárið Ijómalaust og gisið. Hún er nærri því heyrnariaus, með gláku og ský á báðum augum, trega blóðrás, háan blóðþrýsting og liða- gigt- Penny þjáist af veikindum, sem kallast Cockayne’s einkennaflækjan (C.-’s syndrome) — sem er svo sjald- ægfur sjúkdómur (sem betur fer) að aðeins er vitað um 40 tiifelli allt í allt í lækningasögunni. Þetta hefur orðið til þess að læknar, hjúkrunar- fræðingar, sjúkraliðar og annað atvinnufólk í lækningagreinum hefur komið hvaðanæva að tii að sjá Penny með eigin augum. Engin veit um orsökina að Cockayne’s einkenna- flækjunni, en talið er líklegast að hún stafí af ruglingi í efnaskiptum eða hómónakerfinu, sem verði þess valdandi að fórnariambið eldist um sem svarar 15-20 ára öldrun venjulegs manns á hverju ári. — UPI Við stórveislu sem haldin var Carl Sandburg til heiðurs á 75 ára afmælisdaginn, sagði ijósmyndarinn Edward Steichen í ræðu um afmælisbarnið: ,,Daginn, sem guð skapaði Carl, gerði hann ekkert annað og var ánægður með sig. ” Ur New York Times Hjónaband verður alltaf vinsælt, þótt ýmsir hafí nú af vanþekkingu hom í síðu þess. Það er eina leiðin til þess að fullorðin mannvera geti reitt sig á að einhver hafí áhyggjur af henni og óski henni alls hins besta, þótt sá hinn sami sé bálvondur út í hana. Interocean Press
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.