Úrval - 01.12.1979, Page 16
14
ÚRVAL
Hér á eftir
fylgir ágætur og mikilvægur listi fyrir hjón
— sem þau geta hagnýtt sér
saman eða sitt í hvom lagi.
Makmiðið er að stefna
að dýpri og betri
sambandi milli
makanna.
ÞEGAR
DRAUMARNIR
FARA EKKISAMAN
— Clifford J. Sager og Bernice Hunt —
ESSI dagur leit svo sem
ekki út fyrir að verða
tími mikilla viðburða.
Lucille Williams kom
heim með nýjan kjól til
að nota 1 hið árlega samkvæmi í lög-
fræðifirma mannsins hennar hans
Clifford J. Sager, er prófessor í klínískri
sálarfræði við læknaskóla þann í New York
borg, scm kenndur er við Sínaífjall (Mount
Sinai Schooi of Medicine). Hann á sæti í stjórn
Fjölskyldu- og bamaþjónustu gyðinga, þarsem
hann veitir forstöðu deild þeirri er veitir aðstoð
þeim er eiga við vandamál að stríða vegna
kynlífs ellegar í sambandi við endurgiftingu.
Hann er meðritstjóri ,,The Journal of Sex and
Marital Theapy.'' Bernice Hunt er óbundinn
(freelance) blaðamður sem hefur skrifað mikið
um mannleg samskipti og gefið út bók I félagi
við mann sinn — ,,The Divorce Experience.”
*****
*
*
*
*
*
*
Bills. Hún var viss um að Bill væri
ánægður með kaup hennar. Kjóllinn
var í hans uppáhaldslit og þar að auki
hafði hún fengið hann á útsölu fyrir
hálfvirði. En í stað þess að dást að
kjólnum hafði Bill allt á hornum sér.
Eitt orð leiddi annað af sér. Orð
spannst af orði og áður en varði voru
Williamshjónin komin í hörkurifrildi
— rifrildi sem eyðilagði helgina fyrir
þeim báðum, en var aðeins eitt í
langri röð rifrilda þeirra í milli.
Framan af voru þau einkar
hamingjusöm hjón. Þau gengu í
hjónaband árið eftir að Bill lauk laga-
námi. Hann hafði þá fengið sitt fyrsta
lögfræðistarf, og Lucille vann sem
meinatæknir á læknarannsóknastofu.
— Stytt úr Redbook —