Úrval - 01.12.1979, Page 23

Úrval - 01.12.1979, Page 23
ÞEGAR DRAUMARNIR FARA EKKI SAMAN 21 Þori ég að leyfa félaga mínum að þekkja mig eins og ég raunverulega er? Er ég nógu opin/n til að taka af öll tvímæli um þarfir mínar og til að ráða fram úr vandamálum? Nógu vakandi til að deila tilfinningum mínum og reynslu? Ef félagi minn segir: „Segðu mér hvað þú ert að hugsa” — tek ég það þá sem innrás í einkalíf mitt, meðvitaða tilraun til að ráðskast með mig eða tek ég það sem tilboð um opnar, einlægar og nánar samræður? Eréghrædd/ur, ,,frýs” égeðalokast, eða hef ég getu til að vera einlæg/ ur gagnvart sjálfri/ sjálfum mér og maka mínum? Kemur fyrir að ég reyni að varast einveru með maka mínum? Hve nauðsynlega þarf ég að hafa olnbogarúm aðeins út af fyrir mig? Hve harkalega bregst ég við ef ein- hver reynir að þrengja sér þar inn? 4. Völd: Not og níðsla: Get ég deilt völdum eða vil ég halda þeim öllum? Eða hleð ég þeim yfirleitt eða afsala til félaga míns? Get ég notað völd án þess að vera á báðum áttum oghaldin/n kvíða? Er ég svo hrædd/ur um að missa öll völd að ég þori aldrei annað en að ríg- halda í stjórnartaumana? Eða afsala ég mér ævinlega öllum völdum og geri því skóna að maki minn muni nota völdin mér til góða — og stend eftir særð/ur og reið/ur efþað ferá aðra lund? 5. Drottnun/undirgefni Drottna ég yfírleitt eða sýni undir- gefni? Trú ég á ,,vega-salt-kenninguna” — að ef annað er kátt sé hitt niður- dregið? Getum við ráðið fram úr vanda án þess að annað hvort drottni og hitt sýni þá undirgefni? 6. Ötti við einmanaleik eða að verða skilin/ n eftir. Að hve miklu leyti er ást mín á maka mínum byggð á óttanum við að vera ein/ n? Hvað vænti ég að félagi minn geri til þess að forða mér frá einmanaleika eða eyða ótta mínum við að verða skilin/n eftir? Ef ég óttast einmanaleika og að maki minn fari frá mér, hvaða áhrif hefur það á hegðun mína í samlífi okkar? Hengi ég mig á maka minn? Finn ég mér afsakanir til að fylgja honum jafnt og þétt eftir? Hef ég valið mér maka sem er líklegur til að halda tryggð við mig, eða hef ég valið maka sem elur á ótta mínum?” 7. Þörfin til að eiga og stjórna. Get ég látið mérí léttu rúmi liggja þótt maki minn hafí frumkvæði og áhugamál utan stofnunar hjóna- bandsins, eða verð ég að halda í hann og stjórna honum til að fínnast ég ömgg/ur? 8. Kvíðinn? Hvernig haga ég mér þegar ég ber ugg í brjósti?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.