Úrval - 01.12.1979, Síða 28

Úrval - 01.12.1979, Síða 28
EGAR ég kom aftur úr fyrsta fríinu mínu síðan ég varð aðstoðarprestur í St. Jude’s, sem var sóknarkirkja í vestur- hluta London, var allt í uppnámi vegna þjófnaðar. Sólknarpresturinn, hinn óbugandi faðir Charles Duddleswell, beinti á naktar fjalirnar fyrir framan altari heilagrar meyjar, þar sem kínverskt teppi hafði verið þar til í fyrradag, að það hvarf. Mitchin’ iávarður hafði gefið helgi- staðnum teppið ásamt persneskri gólfábreiðu, sem einnig hafði verið stolið. „Hvort um sig var jafnvirði 300 punda,” sagði ég. Faðir Duddleswell stundi. Hann sagði að lögreglan hefði ekki minnstu hugmynd um þjófinn. ,,Það eina sem við getum beðið um er að hann beini athygli sinni eitthvað annað.” En hinn nafnlausi þjófur hafði enn áhuga á St. Jude’s. Næsta dag tók hann með sér tvo silfurkerta- stjaka. Þegar við uppgötvuðum stuld- inn varð faðir Duddleswell æfur. „Bráðum fer hann að að stela úr samskotabaukunum! ’ ’ Þessi spádómur hans rættist um kvöldið. Innst í kirkjunni voru nokkrir baukar til styrktar hinum fátæku, fyrir kaþólska trúboðið og sérstakur safnbaukur fyrir páfann. Þjófúrinn sýndi víðsýni sína í verki. ,,Hann hefur farið í hvern einasta bauk,” öskraði faðir Duddleswell. ,,Við eigum í höggi við guðleysingja sem rænir hina fátæku og sjálfan guð almáttugan.” Lásasmiður gerði við baukana fyrir 3 pund og setti þungan hengilás á hvern þeirra. „Þetta er það besta sem ég get gert,” sagði hann og gaf um leið í skyn að það besta yrði kannski ekki nóg. Og þannig varð það líka. Þjófurinn braut ekki einungis upp baukana, heldur braut hann lásinn á skrúð- húsinu og stal silfurbaukunum með heilögu olíunni, sem notuð er fyrir hinstu smurningu hinna deyjandi og við skírnir. Faðir Duddleswell ákvað að fá sjálf- boðaliða til að vakta staðinn, „eins og gert var í stríðinu.” Þar til hann gæti lýst eftir sjálfboðaliðum á sunnudag, eftir fimm daga, myndum við taka að okkur að vaka. Fyrir vaktina á miðvikudag borðaði ég vel. Ég hlýt að hafa dottað — því þegar faðir Duddlesweil kom til að leysa mig af hafði ekki aðeins verið brotist í ,, Við eigum í höggi við guðleysingja!” öskraði faðir Duddleswell. ,,Ræfil sem rænir frá sjálfum guði almáttuguml" En hefði guð almáttugur samþykkt áætlun prestsins okkar gðða til að stöðva þjófinn. söfnunarbaukana, heldur hafði öllum kertunum líka verið stolið. Ákveðinn í að bæta fyrir blundinn hafði ég samband við Archie Lee, fyrrum bragðaref sem nú var orðinn sómakært sóknarbarn, og bað hann um að hjálpa mér til að hafa upp á sökudólgnum. „Það er alveg augljóst, faðir. Merkin á baukunum eru jafn skýr og eiginhandarundirskrift. Nema hvað sá er um ræðir kann ekki að skrifa. „Hver er hann?” „Æ, mig langar ekki til að koma upp um gamlan félaga. Sérstaklega þar sem hann er trúbróðir okkar. Ég fullvissaði Archie að við værum ekki að sækjast eftir að fangelsa manninn. „Okkur langar til að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.