Úrval - 01.12.1979, Page 30

Úrval - 01.12.1979, Page 30
28 fái tækifæri í lífinu. Eins og þú hefur fengið.” , Já, bara hann gæti orðið eins og ég. En hann hefur aldrei fengið tækifæri. Þessi náungi hefur verið hnuplandi úr kirkjum síðan við vorum sex ára. Hann meinar ekkert illt með því. Hann þekkir ekkert annað. Hvernig ætti hann annars að lifa. Hann er eins skýr í kollinum og stjarna á björtum degi. ’ ’ ,,Þá gæti þetta verið síðasta tæki- færið hans.” ,,Þetta er Bud Norton,” sagði Archie. ,,Hvar býr hann?” ,,Hann býr hvergi. Eða öllu heldur hann býr allsstaðar. Þú gætir alveg eins reynt að finna ilminn af reyknum í fyrradag. En hann fer með þýfið til náunga i Larkin Street í Chelsea, að nafni Pedlow.” Næsta morgun tók ég mér bíl tii Chelsea. Eina verslunin í Larkin Street var PEDLOW & SYNIR; HÚSGAGNAVERSLUN, STOFNAÐ 1881. I glugganum voru kerta- stjakarnir okkar tveir og á þeim stóð: „Ekta silfur 35 pund.” Taugarnar brugðust mér. Var ekki allt eins líklegt að maðurinn væri for- hertur glæpamaður og réðist á mig? Ég bað til heilags anda og fór inn. Á móti mér tók daunn af gömlum hús- gögnum, myglu og stöðnuðu lofti. Lágvaxinn fölleitur maður kom innan úr bakherbergi og dró fæturna í hverju spori. Þegar hann sá prests- búninginn minn, brosti hann og ÚRVAL sagði: ,,James Pedlow yður til þjónustu, prestur minn.” , ,Ég er að ná í kertastjakana þarna í glugganum.” ,,Þér hafíð aðdáanlegan smekk það get ég séð, séra minn, og ósvikið fjárfiw/íZvit.” Hann lagði áherslur á undarlegustu staði, þegar hann talaði. ,,Hvar annars staðar íLondon gætuð þér fengið tvo samstxða silfur- kertastjaka eins og þessa, sannkallaða forngripi, fyrir aðeins 35 pund?” ,,Ég er ekki kominn til að kaupa þá, aðeins til að sækja þá. Þeim var stolið úr okkar kirkju. Fas hans breyttist þegar í stað. „Hvað á þetta að þýða, ha? Eruð þér lögga?” „Lít ég útfyrirþað?” Hann lyfti gleraugunum upp á ennið og skoðaði mig frá hvirfli til ilja. „Úr því þér spyrjið — já. Eruð þér leynilögreglumaður? Hvers konar hugarfar hafa svona menn?” „Það vill svo til að ég er rómversk kaþólskur prestur, Mr. Pedlow.” , Jæja, góði,” svaraði han. „Það er nú eins og það er. En það veitir yður ekkert tilkall til kertastjakanna minna. Ég keypti þá í góðri trú á frjálsum markaði.” „Það er ekki satt. Þú keyptir þá af Bud Norton.” Hann seig saman eins og óþekkur skólastrákur. „Þetta er t fyrsta sinn í 20 ár að Bud Norton svíkur mig. ’ ’ „Hann gerði það ekki,” sagði ég. „Ég fékk vísbendingu.” Glæpa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.