Úrval - 01.12.1979, Page 35

Úrval - 01.12.1979, Page 35
,,SYNGDU FYRIR MIG ’ ’ 33 langt norður af London. „Viljið þið vera svo væn að taka skilaboð til systur Mary Joseph,” sagði hún. „Segið henni, að Hilda Kirby ætli að heimsækja hana í kvöld .út af áríðandi máli.” Um leið og vinnutíma Kirby lauk um kvöldið tók hún sér leigubíl til tónlistarskólans til að hitta vinkonu sína, systur Mary Joseph, sem er kennari í raddþjálfun og kórstjórn. Þær heilsuðust stuttlega, vinkon- urnar, og nunnan sneri sér beint að efninu: „Kirby,” sagðihún. ,,Hvaða endemis vitleysu ætlarðu núna að þvæla mér inní?” „Mary J,” svaraði Kirby. „Er það mögulegt að breyta litlum barna- hópi, sem aldrei hefur hlotið neina tónlistarþjálfun. i brúklegan kór, sem getur haldið söngskemmtun eftir þrjár vikur?” „Það er mögulegt.” svaraði systir Mary Joseph. „En ekki er það nú mjög líklegt.” „Guð blessi þig, MaryJ,” hrópaði hjúkrunarkonan. „Ég vissi að þú myndir ekki bregðast mér. „Bíddu nú aðeiris við, vinkona,” sagði nunnan og brá heldur í brún. „Segðu mér meira. Það er ekki víst að ég eigi blessun þína skilið. Eftir tuttugu mínútur skildust vin- konurnar úti fyrir tónlistarskólanum. „Guð blessi þig, MaryJ,” endurtók Kirby. „Við sjáumst þá á miðviku- daginn klukkan þrjú. ” „Heitir hvað?” spurði Freddie vantrúaður, þegar Kirby skýrði þeim frá málalokum, meðan Elizabeth varí sinni daglegu meðferð næsta dag. „Er hún karl eða kona þá? Hvernig getur hún heitað Maryjoseph?” „Hún er nunna, Freddie. Hún kennir við einn besta tónlistarskóla í Bretlandi. Kennslustundin hjá henni kostar tvær gíneur. Og hún ætlar að þjálfa ykkur — ókeypis. „Vá!” skaut Hermie inn í. Hann þekkti gildi shillinganna því mamma hans átti stall á sunnudags- markaðinum í Petticoat Lane. Hann gekk svo fram fyrir skjöldu, ýtci til hliðar nöidrinu í Freddie og sagði: , ,Við göngum að því. ’ ’ Þar með var það útkljáð. Undir frábærri leiðsögn systur Mary Joseph æfðu börnin sig einu sinni á dag meðan Elizabeth var í meðferð. Það var bara eitt meiri háttar vandamál: Hvernig átti að hafa hinn níu ára g^mla Joseph með. Það var augijós- lega ekki hægt að vísa honum frá, en raddböndin í honum voru óvirk eftir uppskurð. ,Joseph,” sagði nunnan, þegar hún hafði um hríð virt fyrir sér löngunaraugu hans, meðan hún var að skipa hinum í hlutverkin sín. „Ég held að Drottinn ætlist til þess að þú hjálpir mér á mjög sérstakan hátt. Við berum bæði sama nafn og hann vill að þú vinnir alveg sérstaklega með mér. Þú átt að sitja hjá mér og fletta fyrir mig nótnablöðunum, meðan ég spila á píanóið. Eitt andartak var eins og augu Josephs lýstu. Svo komu tárin fram í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.